Fréttir

Styrkjum BUGL og mætum á meistaraleikina
Karfa: Hitt og Þetta | 11. október 2008

Styrkjum BUGL og mætum á meistaraleikina

Meistarakeppni KKÍ fer fram á sunnudaginn kemur þar sem Íslandsmeistarar og Bikarmeistarar karla og kvenna frá fyrra ári mætast. Leikirnir verða í Toyotahöllinni í Keflavík sunnudaginn 12. október....

Sigur hjá ungl.fl.karla
Karfa: Unglingaráð | 11. október 2008

Sigur hjá ungl.fl.karla

Í gær föstudag 10.okt. fór fram fyrsti leikur í Íslandsmóti hjá unglingaflokki karla ( f. '88 - 89 ) Drengirnir heimsóttu KR í vesturbæinn og lönduðu frekar léttum sigri þar sem allr 12 leikmenn ok...

Meistarakeppni KKÍ fer fram í Keflavík á sunnudag
Karfa: Karlar | 10. október 2008

Meistarakeppni KKÍ fer fram í Keflavík á sunnudag

Meistarakeppni KKÍ fer fram á sunnudaginn í Toyotahöllinni og hefst kvennaleikurinn kl. 16.15 en karlaleikurinn kl. 19.15. Bæði lið okkar eru Íslandsmeistarar og mæta stelpurnar Grindavík en stráka...

Íslandsmót hjá 10. flokk drengja
Körfubolti | 8. október 2008

Íslandsmót hjá 10. flokk drengja

Fyrsta mót leiktíðarinnar hjá 10.flokk drengja var nú um helgina. Leikið v ar í Heiðarskóla í Keflavík. Fyrsti leikur hjá strákunum var gegn Skallagrími. Leikurinn fór frekar rólega af stað en Kefl...

Íslandsmeistarar Keflavíkur senda erlendu leikmenn sína heim
Karfa: Hitt og Þetta | 8. október 2008

Íslandsmeistarar Keflavíkur senda erlendu leikmenn sína heim

Íslandsmeistarar Keflavíkur hafa ákveðið að senda alla erlenda leikmenn sína heim. Stjórn deildarinnar ákvað þetta á fundi í morgun vegna aðstæðna í þjóðfélaginu. Tveir leikmenn hafa verið að mála ...

Sigur í leik nr 1
Karfa: Unglingaráð | 8. október 2008

Sigur í leik nr 1

Drengjaflokkur, skipaður drengjum f. '90 og '91, lék sinn fyrsta leik á Íslandsmótinu í gær, þriðjud. 7.okt. og náðu að sigra skallagrímsmenn barningsleik. Staðan í hálfleik var 45 - 48 fyrir gesti...

Hvað verður um erlendu leikmenn okkar?
Karfa: Hitt og Þetta | 7. október 2008

Hvað verður um erlendu leikmenn okkar?

Mikið hefur verið um það rætt í fjölmiðlum hvort körfuknattleiksliðin muni senda erlendu leikmenn sína heim. Nú þegar hafa ÍR-ingar, Snæfellingar og Blikar tekið þá ákvörðun. Ástæðan er versnandi a...

Stelpurnar af stað miðvikudaginn 15. okt.
Karfa: Konur | 7. október 2008

Stelpurnar af stað miðvikudaginn 15. okt.

Nú fer senn að líða að því að Iceland Express-deildin fari af stað. Stelpurnar hefja leik miðvikudaginn 15. okt. í Toyota-höllinni þegar Hauka stelpur koma í heimsókn. Stelpurnar byrjuðu mótið með ...