Fréttir

Keflavík Powerade-bikarmeistari
Karfa: Konur | 5. október 2008

Keflavík Powerade-bikarmeistari

Stelpurnar koma heldur betur sterkar til leiks í ár og unnu sinn fyrsta bikar á tímabilinu í dag með sigri á KR í Powerade-bikarnum. Leikurinn fór fram í Laugardalshöllinn kl. 14.00 og urðu lokatöl...

Keflavík tapaði fyrir KR eftir spennandi lokamínutur
Karfa: Karlar | 3. október 2008

Keflavík tapaði fyrir KR eftir spennandi lokamínutur

Keflavík tapaði í kvöld fyrir KR í leik sem lofaði góðu fyrir komandi átök í vetur. Sigurinn hefði rétt eins getað dottið okkar megin og með meiri leikæfingu verður liðið mjög öflugt í vetur. Kefla...

Stelpurnar í úrslit í Poweradebikar
Karfa: Konur | 2. október 2008

Stelpurnar í úrslit í Poweradebikar

Keflavík er komið í úrslit í Powerade-bikarnum eftir sigur á Haukum, 75-63. Stigahæst var Kesha með 19 stig en hún var einnig með 7. stoðsendingar. Ingibjörg var með 13 stig og Pálína 12.stig Úrsli...

Kesha á leið til landsins
Karfa: Konur | 2. október 2008

Kesha á leið til landsins

Ákveðið hefur verið að senda Tracey Walker heim og fá góðkunningja liðsins, Keshu Watson til liðsins. Eftir frábært tímabil í fyrra það sem hún var með 27 stig í leik, ákvað hún að söðla um og leit...

Keflavík í undanúrslit eftir sigur á Þór
Karfa: Karlar | 1. október 2008

Keflavík í undanúrslit eftir sigur á Þór

Keflavík sigraði í kvöld Þór í 8. liða úrslitum Powerade-bikar og tryggði sér þar með farseðilinn í undanúrslitin. Þar mætir Keflavík liði KR sem sigraði ÍR á leið sinni í undanúrslitinn og fer lei...

Jesse Pelot-Rosa á leið til Keflavíkur
Karfa: Karlar | 30. september 2008

Jesse Pelot-Rosa á leið til Keflavíkur

Nýr leikma ður er á leið til Keflavíkur en sá heitir Jesse Pelot-Rosa og er 24 ára framherji. Jesse var í Commonwealth háskólanum og var með tæp 11. stig og 7. fráköst á lokaári sinu í skólanum ári...

Poweradebikarinn af  stað á miðvikudag
Karfa: Karlar | 28. september 2008

Poweradebikarinn af stað á miðvikudag

Keflavik mætir Stjörnunni eða Þór Akureyri kl.19.15 á miðvikudaginn í Poweradebikarnum. Þá fer körfuboltavertíðin formlega af stað og eru undanúrslit og úrslit leikinn helgina á eftir. Þri. 30.sep....

Hörður Axel spilar með Keflavík í vetur
Karfa: Karlar | 24. september 2008

Hörður Axel spilar með Keflavík í vetur

Hörður Axel Vilhjálmsson hefur ákveðið að leika með Íslandsmeisturum Keflavíkur á næsta tímabili. Hörður er uppalinn hjá Fjölni en spilaði með Njarðvík á síðasta tímabili og var með 12.5 stig og 5....