Keflavík Powerade-bikarmeistari
Stelpurnar koma heldur betur sterkar til leiks í ár og unnu sinn fyrsta bikar á tímabilinu í dag með sigri á KR í Powerade-bikarnum. Leikurinn fór fram í Laugardalshöllinn kl. 14.00 og urðu lokatöl...
Stelpurnar koma heldur betur sterkar til leiks í ár og unnu sinn fyrsta bikar á tímabilinu í dag með sigri á KR í Powerade-bikarnum. Leikurinn fór fram í Laugardalshöllinn kl. 14.00 og urðu lokatöl...
Keflavík tapaði í kvöld fyrir KR í leik sem lofaði góðu fyrir komandi átök í vetur. Sigurinn hefði rétt eins getað dottið okkar megin og með meiri leikæfingu verður liðið mjög öflugt í vetur. Kefla...
Keflavík er komið í úrslit í Powerade-bikarnum eftir sigur á Haukum, 75-63. Stigahæst var Kesha með 19 stig en hún var einnig með 7. stoðsendingar. Ingibjörg var með 13 stig og Pálína 12.stig Úrsli...
Ákveðið hefur verið að senda Tracey Walker heim og fá góðkunningja liðsins, Keshu Watson til liðsins. Eftir frábært tímabil í fyrra það sem hún var með 27 stig í leik, ákvað hún að söðla um og leit...
Keflavík sigraði í kvöld Þór í 8. liða úrslitum Powerade-bikar og tryggði sér þar með farseðilinn í undanúrslitin. Þar mætir Keflavík liði KR sem sigraði ÍR á leið sinni í undanúrslitinn og fer lei...
Nýr leikma ður er á leið til Keflavíkur en sá heitir Jesse Pelot-Rosa og er 24 ára framherji. Jesse var í Commonwealth háskólanum og var með tæp 11. stig og 7. fráköst á lokaári sinu í skólanum ári...
Keflavik mætir Stjörnunni eða Þór Akureyri kl.19.15 á miðvikudaginn í Poweradebikarnum. Þá fer körfuboltavertíðin formlega af stað og eru undanúrslit og úrslit leikinn helgina á eftir. Þri. 30.sep....
Hörður Axel Vilhjálmsson hefur ákveðið að leika með Íslandsmeisturum Keflavíkur á næsta tímabili. Hörður er uppalinn hjá Fjölni en spilaði með Njarðvík á síðasta tímabili og var með 12.5 stig og 5....