Fréttir

Keflavík á toppinn eftir sigur á Hamar/Selfoss
Körfubolti | 12. janúar 2006

Keflavík á toppinn eftir sigur á Hamar/Selfoss

Keflavík sigraði Hamar/Selfoss í Iceland Express-deildinni og smellti sér á toppinn ásamt Njarðvík. Forskot Keflavíkur var sjaldan mikið í leiknum og gekk erfilega að hrista gestina af sér. Erfileg...

Keflavík burstaði KR
Körfubolti | 11. janúar 2006

Keflavík burstaði KR

Keflavíkurstelpur burstuðu KR í heimavelli sínum í Keflavík í kvöld 93-39. Keflavík var með 20 stiga forustu í hálfleik en þær sprengdu hreinlega KRinga í seinni hálfleik og unnu hann 51-16. Það þa...

Dregið í bikarkeppni yngri flokka
Karfa: Yngri flokkar | 11. janúar 2006

Dregið í bikarkeppni yngri flokka

Í dag var dregið í 8-liða úrslit í bikarkeppni yngri flokka. Leikirnir fara fram 23.-30. janúar nk. Ekki var dregið í 11. flokki karla og yngri flokkum kvenna að þessu sinni, þar sem 8-liða úrslitu...

Fjórar stelpur úr Keflavík í U-16 ára landsliðinu
Karfa: Yngri flokkar | 10. janúar 2006

Fjórar stelpur úr Keflavík í U-16 ára landsliðinu

Keflavík á fjóra fulltrúa í U-16 ára landsliðinu en Yngvi Gunnlaugsson landsliðsþjálfari valdi hópinn. Hópurinn æfði um jólin og valdi Yngvi 19 leikmenn úr þeim æfingahóp og einn leikmann beint inn...

Keflavík kafsigldi Hött í kvöld
Körfubolti | 10. janúar 2006

Keflavík kafsigldi Hött í kvöld

Keflavík spilaði í kvöld frestaðan leik við Hött frá Egilstöðum í Iceland Express-deildinni og endaði leikurinn með 35 stiga sigri okkar manna, 73-108. Keflavík setti niður 11 þrista í leiknum og s...

Stjörnulið kvenna valin
Körfubolti | 10. janúar 2006

Stjörnulið kvenna valin

Stjörnuleikur kvenna verður leikinn nk. laugardag 14. janúar 2006 kl. 13.30 í DHL-höllinni, en þar mætast stjörnulið íslenskra leikmanna og styrkt lið erlendra leikmanna. Þjálfarar liðanna þeir Guð...

Keflavík mætir KR í vesturbænum
Körfubolti | 10. janúar 2006

Keflavík mætir KR í vesturbænum

Dregið var í 8 liða úrslitum bikarkeppni KKÍ og Lýsingar í karla og kvennaflokki. Leikirnir fara fram dagana 21. og 22. janúar nk. Keflavík þarf áfram að fara á útivelli í keppninni, en karla liðið...