Keflavík mætir ÍR í kvöld kl 19.15
Keflavík mætir ÍR í kvöld kl. 19.15 í Iceland Express-deildinni. Ýmislegt er búið að ganga á síðustu daga og karfan fengið meiri umfjöllun í fjölmiðlum heldur oft áður. AJ fékk þungan dóm og áttu m...
Keflavík mætir ÍR í kvöld kl. 19.15 í Iceland Express-deildinni. Ýmislegt er búið að ganga á síðustu daga og karfan fengið meiri umfjöllun í fjölmiðlum heldur oft áður. AJ fékk þungan dóm og áttu m...
Keflavík vann í kvöld góðan sigur á ÍS í Iceland Express-deild kvenna, 65-83. Keflavík stjórnaði leiknum strax frá upphafi og var forustan orðin 18 sig eftir fyrsta leikhluta. Larkista Barkus lék s...
Aganefnd KKÍ dæmdi A.J. Moye leikmann Keflavíkur í Iceland Express-deildinni í þriggja leikja bann á fundi sínum í dag. Bannið tekur gildi á hádegi nk. föstudag 6. janúar. Aganefnd barst kæra frá U...
Körfuknattleiksdeild UMFN ákvað í dag að kæra okkar mann AJ Moye til KKI. Vilja Njarðvíkingar meina að AJ hafi gefið Jeb Ivey viljandi olbogaskot þegar dæmd var villa á Ivey. Mikil baráta var um bo...
Í kvöld 2.janúar kl. 20:00 mun 11.flokkur njarðvíkinga sækja okkur keflvíkinga heim á Sunnubrautina og leika í bikarkeppninni. Njarðvíkingar hafa verið með ósigrandi lið í þessum árgangi og einungi...
Í vor stefna 9. og 10. flokkur karla og kvenna á keppnisferðir erlendis og hafa þau verið að taka ýmislegt að sér ti að safna pening upp í ferðina. Í morgun 2.jan. voru nokkur þeirra mætt í Samkaup...
Hinn árlegi leikur Íslandsmeistara kvenna og stórnar körfuknattleiksdeildar Keflavíkur fór fram 30. des. Spilað var upp í 21 og þurfti 3 sigra til að hampa bikarnum í leikslok. Um hörku leiki var a...
Nú strax eftir áramót hefjast leikir í bikarkeppni KKÍ. Einhverjir flokkar sitja hjá í fyrstu umferð en eftirfarandi leikir hafa verið settir á: Mánudagur 2.. janúar 2006 Bikar 11. fl.ka. Keflavík ...