Keflavík og Njarðvík mætast í fjórða skiptið í úrslitum Bikarsins - hafa samtals unnið 11 af síðustu 16 Bikarkeppnum
Keflavík og Njarðvík eru félög með mikla sigurhefði í körfuboltanum. Félögin eiga það sameiginlegt að hafa þurft að fara nokkrum sinnum í Höllina áður en þeim tókst að vinna Bikarinn. Njarðvíkingar...

