Ég trúi ennþá! Keflvíkingar tryggðu sér oddaleik í kvöld
Hjartatöflurnar seldust upp í sjoppunni í Toyota Höllinni í kvöld þegar Keflavík og KR áttust við í 4. leik 4-liða úrslita Iceland Express deildar karla. Það er óhætt að segja að áhorfendur hafi fe...

