Fréttir

KR tekur forystu 1-0
Karfa: Karlar | 28. mars 2011

KR tekur forystu 1-0

KR-ingar tóku forystu í kvöld þegar Keflvíkingar sóttu þá heim í fyrsta leik 4-liða úrslita karla í Iceland Express deildinni. Lokatölur leiksins voru 87-79. Keflvíkingar byrjuðu af gríðarlegum kra...

KR - Keflavík í kvöld
Karfa: Karlar | 28. mars 2011

KR - Keflavík í kvöld

Fyrsti leikur Keflavíkur í 4-liða úrslitum Iceland Express deildar karla hefst í kvöld. Þá skella Keflvíkingar sér í Vesturbæinn og mæta þar sprækum KR-ingum. Þetta verður án efa hörkuleikur og eru...

Keflavíkurstúlkur komnar í úrslit
Karfa: Konur | 27. mars 2011

Keflavíkurstúlkur komnar í úrslit

Keflavíkurstúlkur voru rétt í þessu að slá út Íslandsmeistara KR og eru þar af leiðandi komnar í úrslit Iceland Express deildar kvenna. Lokatölur leiksins voru 62-70. Atkvæðamest hjá Keflavík var M...

Íslandsmót yngri flokka - síðustu fjölliðamótin um helgina
Karfa: Yngri flokkar | 25. mars 2011

Íslandsmót yngri flokka - síðustu fjölliðamótin um helgina

Um helgina fara síðustu fjölliðamót vetrarins fram þegar 4. og síðasta umferð Íslandsmótsins verður leikin. Fjórir flokkar frá Keflavík mæta til leiks og verða tvö af þessum mótum í Keflavík. Leiki...

Fjölmennum í Toyota Höllina á morgun!
Karfa: Konur | 24. mars 2011

Fjölmennum í Toyota Höllina á morgun!

Þriðji leikur Keflavíkur og KR í 4-liða úrslitum Iceland Express deildar kvenna fer fram á morgun í Keflavík. Bæði lið hafa unnið sinn heimaleik í einvíginu og er staðan því jöfn 1-1. Það er klárt ...

KR-stúlkur jöfnuðu metin
Karfa: Konur | 22. mars 2011

KR-stúlkur jöfnuðu metin

KR-stúlkum tókst í kvöld að jafna einvígið gegn Keflavík í 4-liða úrslitum Iceland Express deild kvenna. Lokatölur leiksins voru 75-64. Keflavík byrjaði betur í leiknum og komst yfir eftir um 6 mín...