8. flokkur stúlkna Íslandsmeistarar 2011
4. umferð Íslandsmótsins var leikin helgina 11. – 13. mars í Keflavík. Leikið var í Heiðarskóla föstudaginn 11. mars og umferðin síðan kláruð sunnudaginn 13. mars í Toyotahöllinni við Sunnubraut. S...
4. umferð Íslandsmótsins var leikin helgina 11. – 13. mars í Keflavík. Leikið var í Heiðarskóla föstudaginn 11. mars og umferðin síðan kláruð sunnudaginn 13. mars í Toyotahöllinni við Sunnubraut. S...
Stúlknaflokkur lék um helgina í sitt síðasta fjölliðamót í 4. umferð Íslandsmótsins og var leikið á heimavelli í Heiðarskóla. Keflavíkurstúlkur héldu uppteknum hætti frá því í 3. umferð og báru sig...
Það ætlar að reynast þrautinni þyngra fyrir drengi í 8. flokki (8.bekkur grunnskólans) að komast upp úr B-riðli. Drengirnir fóru í gær, laugardag, á Sauðárkrók og léku fjórðu og síðustu umferð Ísla...
Lokakafli Íslandsmóts yngri flokka fer nú í hönd þegar 4. og síðasta umferð fjölliðamótanna hefst nú um helgina og reyndar byrjar 8. flokkur stúlkna strax í dag, föstudag.. Alls mæta fjórir aldursf...
Keflvíkingar áttu ekki í miklum vandræðum með Grindvíkinga í kvöld, en þeir síðarnefndu voru mættir í Toyota Höllina í kvöld til þess að spila lokaleikinn í deildarkeppni Iceland Express. Keflvíkin...
Stærsta körfuboltamót sem haldið hefur verið á Íslandi fram til dagsins í dag, Nettómótið 2011 var haldið um síðustu helgi og líklega urðu nú flestir bæjarbúar varir við það á einn eða annan hátt. ...
Keflavíkurstúlkur riðu ekki feitum hesti þegar Hamarsstúlkur mættu í heimsókn í Toyota Höllina í gærkvöldi. Leikurinn hafði enga þýðingu fyrir hvorugt lið, en engu að síður mjög mikilvægur sálfræði...
Keflvíkingar mættu Tindastólsmönnum fyrir Norðan í kvöld, en leikurinn var afar jafn og spennandi. Úrslitin réðust ekki fyrr en í lokaskoti leiksins frá Tindastól, sem geigaði, og Keflvíkingar fögn...