3 bikarmeistartitlar til Keflavíkur
Kefalvíkurstúlkur uppskáru frábærlega í bikarúrslitum yngri flokka sem leikin eru nú um helgina á Ásvöllum í Hafnarfirði en þær lönduðu þremur titlum af fjórum mögulegum. Fyrir stundu var Stúlknafl...
Kefalvíkurstúlkur uppskáru frábærlega í bikarúrslitum yngri flokka sem leikin eru nú um helgina á Ásvöllum í Hafnarfirði en þær lönduðu þremur titlum af fjórum mögulegum. Fyrir stundu var Stúlknafl...
Um helgina verður stór helgi í körfunni þegar bikarúrslit yngri flokka fara fram á Ásvöllum í Hafnarfirði í umsjón Hauka. Öll kvennalið Keflvíkinga eru komin í úrslit sem er frábær árángur. Ekkert ...
Keflvíkingar mættu í Ljónagryfjunni í gærkvöldi og fór þar fram harður slagur í Iceland Express deildinni. Framlengja þurfti leikinn og svo fór að Njarðvík fór með sigur af hólmi 104-102. Keflvíkin...
Það má með sanni segja að lokasekúndur í leik Keflavíkur og KR hafi verið spennuþrungnar í DHL höllinni í kvöld þegar þessi lið mættust. Ingibjörg Jakobsdóttir setti niður ískaldan þrist þegar 2 se...
S.l. sunnudag fékk Drengjaflokkur Keflavíkur lið Tindastóls í heimsókn í Toyota höllina en þessi lið leika í A-riðli Íslandsmótsins. Keflavík byrjaði leikinn að krafti og komst fljótlega í 15-5. Al...
Stelpurnar í minnibolta 11. ára léku í þriðju umferð Íslandsmótsins á Flúðum, helgina 12-13 febrúar. Skemmst er frá því að segja að stelpurnar héldu uppteknum hætti um helgina og sýndu áframhaldand...
Keflavíkurstúlkur urðu í dag Powerade bikarmeistarar, en þær lögðu KR-stúlkur í Laugardalshöllinni fyrr í dag. Lokatölur leiksins voru 62-72 fyrir Keflavík. Fyrsti bikarmeistaratitill Keflavíkurstú...
Þriðja umferð á Íslandsmóti 9. flokks stúlkna var helgina 12. og 13. febrúar og að þessu sinni var spilað í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Með Keflavík í A riðli eru Grindavík, Hamar/Hrunamenn, Njarðví...