Fréttir

Loksins sigur á Hamarsstúlkum
Karfa: Konur | 13. febrúar 2011

Loksins sigur á Hamarsstúlkum

Sigurganga Hamarsstúlkna var loksins stöðvuð í Hveragerði í gær, en þá mættu Keflavíkurstúlkur á svæðið og gerðu allt vitlaust. Lokatölur leiksins voru 86-93 fyrir Keflavík. Hamar byrjaði leikinn b...

Þægilegur sigur á Fjölni
Karfa: Karlar | 11. febrúar 2011

Þægilegur sigur á Fjölni

Keflvíkingar fengu Fjölnismenn í heimsókn í gærkvöldi og leikið var í Toyota Höllinni. Lokatölur leiksins voru 116-85 og þægilegur sigur í hús fyrir Keflvíkinga. Siggi Jóns hjá Víkurfréttum tók sam...

Stöðugar framfarir hjá minnibolta"mönnunum"
Karfa: Yngri flokkar | 11. febrúar 2011

Stöðugar framfarir hjá minnibolta"mönnunum"

Drengirnir í minnibolta 11. ára sýndu það og sönnuðu um s.l. helgi að það var engin tilviljun að þeir lönduðu þremur sigrum í fjórum leikjum í 2. umferð Íslandsmótsins fyrir áramót, enda héldu þeir...

Sigur á Haukastúlkum
Karfa: Konur | 9. febrúar 2011

Sigur á Haukastúlkum

Keflavíkurstúlkur skelltu sér í Hafnarfjörðinn í kvöld og áttu þar leik við Haukastúlkur. Lokatölur leiksins voru 53-74 fyrir Keflavík. Leikurinn byrjaði á fjörugu nótunum, þar sem bæði lið skiptus...

10. flokkur stúlkna - 4 leikir - 4 sigrar
Karfa: Yngri flokkar | 9. febrúar 2011

10. flokkur stúlkna - 4 leikir - 4 sigrar

10. flokkur stúlkna spilaði um helgina í Smáranum í Kópavogi. Enn og aftur var spilað þvert á völlinn (þ.e. í öðrum helming hússins) þó að ekki væri verið að nota hinn helminginn og ekki bætir það ...

Andrija Ciric til Keflavíkur
Karfa: Karlar | 7. febrúar 2011

Andrija Ciric til Keflavíkur

Keflavík hefur náð samkomulagi við leikmann frá Serbíu, að nafni Andrija Ciric, um að spila með Keflavíkurliðinu í komandi átökum í Iceland Express deildinni. Ciric þessi er fæddur árið 1980, 199cm...

Körfubolti 9. flokkur drengja.
Karfa: Yngri flokkar | 6. febrúar 2011

Körfubolti 9. flokkur drengja.

Ekki fór sem skildi hjá Keflavíkurdrengjum fæddum 1996 eða 9.flokki drengja hér í Keflavík um helgina þar sem allir fjórir leikir helgarinar töpuðust og liðið á leið niður í C-riðil. Fyrsti leikuri...

Keflavíkurstúlkur í úrslit Powerade bikarkeppninnar
Karfa: Konur | 5. febrúar 2011

Keflavíkurstúlkur í úrslit Powerade bikarkeppninnar

Keflavíkurstúlkur tryggðu sér sæti í úrslitum í Powerade bikarkeppninni í gærkvöldi þegar þær lögðu Njarðvík að velli. Lokatölur voru 69-72. Leikurinn var mjög sveiflukenndur í fyrri hálfleik, en s...