Loksins sigur á Hamarsstúlkum
Sigurganga Hamarsstúlkna var loksins stöðvuð í Hveragerði í gær, en þá mættu Keflavíkurstúlkur á svæðið og gerðu allt vitlaust. Lokatölur leiksins voru 86-93 fyrir Keflavík. Hamar byrjaði leikinn b...
Sigurganga Hamarsstúlkna var loksins stöðvuð í Hveragerði í gær, en þá mættu Keflavíkurstúlkur á svæðið og gerðu allt vitlaust. Lokatölur leiksins voru 86-93 fyrir Keflavík. Hamar byrjaði leikinn b...
Keflvíkingar fengu Fjölnismenn í heimsókn í gærkvöldi og leikið var í Toyota Höllinni. Lokatölur leiksins voru 116-85 og þægilegur sigur í hús fyrir Keflvíkinga. Siggi Jóns hjá Víkurfréttum tók sam...
Drengirnir í minnibolta 11. ára sýndu það og sönnuðu um s.l. helgi að það var engin tilviljun að þeir lönduðu þremur sigrum í fjórum leikjum í 2. umferð Íslandsmótsins fyrir áramót, enda héldu þeir...
Keflavíkurstúlkur skelltu sér í Hafnarfjörðinn í kvöld og áttu þar leik við Haukastúlkur. Lokatölur leiksins voru 53-74 fyrir Keflavík. Leikurinn byrjaði á fjörugu nótunum, þar sem bæði lið skiptus...
10. flokkur stúlkna spilaði um helgina í Smáranum í Kópavogi. Enn og aftur var spilað þvert á völlinn (þ.e. í öðrum helming hússins) þó að ekki væri verið að nota hinn helminginn og ekki bætir það ...
Keflavík hefur náð samkomulagi við leikmann frá Serbíu, að nafni Andrija Ciric, um að spila með Keflavíkurliðinu í komandi átökum í Iceland Express deildinni. Ciric þessi er fæddur árið 1980, 199cm...
Ekki fór sem skildi hjá Keflavíkurdrengjum fæddum 1996 eða 9.flokki drengja hér í Keflavík um helgina þar sem allir fjórir leikir helgarinar töpuðust og liðið á leið niður í C-riðil. Fyrsti leikuri...
Keflavíkurstúlkur tryggðu sér sæti í úrslitum í Powerade bikarkeppninni í gærkvöldi þegar þær lögðu Njarðvík að velli. Lokatölur voru 69-72. Leikurinn var mjög sveiflukenndur í fyrri hálfleik, en s...