Fréttir

9. flokkur kvenna - hörkuleikur í Njarðvík
Karfa: Yngri flokkar | 18. janúar 2011

9. flokkur kvenna - hörkuleikur í Njarðvík

9. flokkur kvenna spilaði s.l. mánudag við Njarðvík í átta liða úrslitum í bikarkeppni kvenna. Mikil spenna var fyrir leikinn þar sem þetta eru tvö sterkustu liðin í þessum árgangi. Umgjörðin í kri...

Unglingaflokkur úr leik í bikarnum eftir nauman ósigur
Karfa: Yngri flokkar | 17. janúar 2011

Unglingaflokkur úr leik í bikarnum eftir nauman ósigur

Keflavik fell úr bikarkeppninni í unglingaflokki karla eftir hörkuleik við Hamar/Þór á s.l. laugardag, en leikið var í Hveragerði. Fyrri hálfleikurinn var jafn og skemmtilegur þar sem liðin skiptus...

Maggi "Gun" með gegn Snæfell á morgun!
Karfa: Karlar | 16. janúar 2011

Maggi "Gun" með gegn Snæfell á morgun!

Það verður heljarinnar veisla í Toyota Höllinni á morgun, en þá mæta Snæfellsmenn í heimsókn. Þetta er fyrsti leikur liðanna á heimavelli Keflavíkur eftir skelfilega útreið Keflvíkinga í oddaleik ú...

Adamshick best í Stjörnuleik kkí
Karfa: Konur | 15. janúar 2011

Adamshick best í Stjörnuleik kkí

Stjörnuleikur kvenna fór fram í dag í Ásgarði og voru Keflvíkingar áberandi á hátíðinni. Eftirfarandi frétt er að finna á vef kkí (kki.is): Það var sannarlega sveiflukenndur leikur sem áhorfendur f...

Morgunæfingar hefjast á nýjan leik
Karfa: Unglingaráð | 14. janúar 2011

Morgunæfingar hefjast á nýjan leik

Morgunæfingar hefjast eftir helgi og verður æft líkt og fyrir áramót, á mánu- og miðvikudags morgnum frá kl. 6.40 - 7.30 . Fyrsta æfing verður n.k. mánudag 17. jan. Æfingarnar eru öllum opnar í 8. ...

Tap gegn Grindavík í kvöld
Karfa: Konur | 12. janúar 2011

Tap gegn Grindavík í kvöld

Grindavíkurstúlkur mættu í kvöld í Toyota Höllina og miðað við fyrri leik liðana í bikarnum, þá var búist við hörkuleik. Grindavíkurstelpur mættu dýrvitlausar til leiks og komst fljótt yfir í leikn...

Búið að draga í 4-liða bikar
Karfa: Konur | 12. janúar 2011

Búið að draga í 4-liða bikar

Í dag var dregið í 4-liða Powerade bikarsins í körfubolta, en andstæðingar Keflavíkur verða Njarðvíkurstelpur að þessu sinni. Leikurinn verður háður í Ljónagryfjunni. Í hinum leiknum mætast KR og H...