Fréttir

Tendrað á grillinu kl. 18:00
Karfa: Karlar | 22. nóvember 2010

Tendrað á grillinu kl. 18:00

Stuðningsmannaklúbbur Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur mun aldeilis hitta á kræsingar í kvöld gegn vægu gjaldi. Grillið verður kynt kl. 18:00 og er Þorgrímur Árnason grillstjóri. Farið verður yfir...

Stórleikur í kvöld - Keflavík vs Njarðvík
Karfa: Karlar | 21. nóvember 2010

Stórleikur í kvöld - Keflavík vs Njarðvík

Sannkallaður stórleikur verður háður í kvöld, mánudag, í Toyota Höllinni, en þá mæta Njarðvíkingar í heimsókn í nágrannarimmu tímabilsins. Það kemur í ljós í dag hvort Magnús Þór Gunnarsson verður ...

Stelpurnar lögðu Njarðvík
Karfa: Konur | 21. nóvember 2010

Stelpurnar lögðu Njarðvík

Keflavíkurstúlkur náðu þægilegum sigri á Njarðvík í dag þegar liðin mættust í Toyota Höllinni. Það leit út fyrir að leikurinn yrði þokkalega spennandi þegar fyrsti leikhluti var liðinn, en þá var s...

Keflavík - Njarðvík í kvennaboltanum á morgun!
Karfa: Konur | 19. nóvember 2010

Keflavík - Njarðvík í kvennaboltanum á morgun!

Eitilhörð nágrannarimma verður háð í Iceland Express-deild kvenna á morgun, en þá mæta Njarðvíkurstúlkur með Sverrir Þór Sverrisson í fararbroddi í Toyota Höllina. Njarðvíkurstúlkur hafa staðið sig...

Leikir yngri flokka um helgina
Karfa: Yngri flokkar | 19. nóvember 2010

Leikir yngri flokka um helgina

Fjórir sprækir yngri flokkar verða á fullu um helgina og keppa í 2. umferð Íslandsmótsins. Helgin verður þægileg fyrir flesta flokka í þetta skiptið því þrír af flokkunum leika á Suðurnesjum og ein...

Sigur eftir framlengingu í bráðskemmtilegum leik
Karfa: Yngri flokkar | 18. nóvember 2010

Sigur eftir framlengingu í bráðskemmtilegum leik

Keflavík vann góðan sigur á sameiginlegu liði Snæfells/Skallagríms í Unglingaflokki karla í Toyota höllinni fyrr í kvöld. Keflvíkingar byrjuðu leikinn af krafti og komust í 15-2 áður en gestirnir f...

Fjöldi stórleikja framundan - Fjörið hefst í kvöld
Karfa: Yngri flokkar | 18. nóvember 2010

Fjöldi stórleikja framundan - Fjörið hefst í kvöld

Um helgina verður flaggað á öllum stöngum í körfunni enda stór helgi handan við hornið þar sem nágrannaslag má finna á flestum vigstöðvum þegar helgin gengur í garð. Upphitun helgarinnar hefst í kv...

Fjórir leikir - fjórir sigrar!
Karfa: Yngri flokkar | 17. nóvember 2010

Fjórir leikir - fjórir sigrar!

Önnur umferð Íslandsmótsins hjá 8. flokki fór fram helgina 13. og 14. nóvember í DHL höll þeirra KR manna. Stúlkurnar léku fjóra leiki, tvo á laugardeginum og tvo á sunnudeginum. Laugardagur kl. 13...