Fréttir

Búið spil hjá Keflavíkurstúlkum
Karfa: Konur | 23. mars 2010

Búið spil hjá Keflavíkurstúlkum

Annað árið í röð þurfa Keflavíkurstúlkur að sætta sig við að komast ekki í úrslitarimmuna, en stelpurnar töpuðu fyrir Hamri rétt í þessu. Lokatölur leiksins voru 93-81 og voru Hamarsstúlkur grimmar...

Að duga eða drepast í kvöld...
Karfa: Konur | 23. mars 2010

Að duga eða drepast í kvöld...

Það verður að duga eða drepast í kvöld hjá Keflavíkurstúlkum, en þær bruna upp í Hveragerði til að spila lokaleikinn í 4-liða úrslitum Iceland Express deild kvenna. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og...

7. flokkur kvenna Íslandsmeistarar 2010
Karfa: Yngri flokkar | 22. mars 2010

7. flokkur kvenna Íslandsmeistarar 2010

Keflavíkurstúlkur í 7.flokki kvenna voru taplausar þegar síðasta og jafnframt úrslita fjölliðamót vetrarins fór fram í Toyotahöllinni um helgina. Síðast leikurinn á fjölliðamótinu var hreinn úrslit...

Keflavíkurstúlkur hauslausar í kvöld
Karfa: Konur | 21. mars 2010

Keflavíkurstúlkur hauslausar í kvöld

Keflavíkurstúlkur voru svo sannarlega niðurlægðar á eigin heimavelli í kvöld, en þær áttu möguleika á því að komast í úrslit Iceland Express deildarinnar með sigri. Lokatölur voru 48-91 fyrir Hamri...

Komast stelpurnar í úrslit í kvöld?
Karfa: Konur | 21. mars 2010

Komast stelpurnar í úrslit í kvöld?

Keflavíkurstúlkur mæta Hamarsstúlkum í Toyota Höllinni í kvöld klukkan 19:15. Með sigri geta Keflavíkurstúlkur tryggt sér sæti í úrslitakeppninni, en ef þær tapa, þurfa þær að spila hreinan úrslita...

Kristi Smith hetja Keflavíkurstúlkna
Karfa: Konur | 19. mars 2010

Kristi Smith hetja Keflavíkurstúlkna

Keflavíkurstúlkur lögðu Hamarsstúlkur í Hveragerði í kvöld, en leikurinn var í algjörum járnum og æsispennandi á lokamínútunum. Framlengingu þurfti til að knýja fram úrslitin, en lokatölur leiksins...

Sigur í lokaleiknum - Leikjamet hjá Gunna Einars
Karfa: Karlar | 18. mars 2010

Sigur í lokaleiknum - Leikjamet hjá Gunna Einars

Keflavík sigraði Hamar í lokaleik Iceland Express deild karla í kvöld, en lokatölur leiksins voru 107-100. Keflvíkingar áttu í miklu basli með Hamarsmenn fyrstu þrjá leikhluta leiksins, en það var ...

Lokaleikur í IE Deild Karla á morgun!
Karfa: Karlar | 17. mars 2010

Lokaleikur í IE Deild Karla á morgun!

Lokaleikurinn í Iceland Express deild karla verður háður í Toyota Höllinni á morgun klukkan 19:15. Andstæðingar Keflavíkur eru Hamarsmenn, en fyrri leik liðanna á leiktíðinni endaði með 74-103 sigr...