Tap gegn KR
Keflvíkingar töpuðu sínum öðrum leik í röð í Iceland Express-deildinni þegar þeir tóku á móti KR í kvöld. Leikurinn byrjaði ekki gæfulega, þar sem KR-ingar komust í 0-15 og sóknarleikurinn hjá Kefl...
Keflvíkingar töpuðu sínum öðrum leik í röð í Iceland Express-deildinni þegar þeir tóku á móti KR í kvöld. Leikurinn byrjaði ekki gæfulega, þar sem KR-ingar komust í 0-15 og sóknarleikurinn hjá Kefl...
Það verður stórleikur í Toyota Höllinni í kvöld, en þá mæta KR-ingar í heimsókn. Þetta verður fyrsti leikur Keflvíkinga á tímabilinu kanalausir og eflaust margir spenntir að sjá hvernig þeim mun re...
Keflavíkur-stúlkur fóru mikinn í leiknum gegn Val í kvöld og voru lokatölur 83-37 fyrir Keflavík. Keflavík komst í 11-0 eftir fyrstu 2 mínútur leiksins og var staðan í hálfleik 47-17. Sigurinn var ...
Keflavík tekur á móti Val í Iceland Express-deild kvenna í kvöld. Leikurinn fer fram í Toyota Höllinni og hefst klukkan 19:15. Hvetjum alla til að mæta og þenja raddböndin líkt og engin sé morgunda...
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur ákveðið að segja upp samningi sínum við Rahshon Clark, en hann hefur ekki þótt standa undir væntingum það sem af er tímabils. Frá því að Rahshon hóf æfingar me...
Kvennaráð Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur hefur hafið sölu á happdrættismiðum sem seldir eru í fjáröflunarskyni. Miðinn kostar 1.000kr. og eru glæsilegir vinningar í boði. Þeir eru: 1. Ferðavinni...
Keflvíkingar steinlágu í Ljónagryfjunni gegn Njarðvík í kvöld. Lokatölur voru 76-63. Leikurinn var í hendi Njarðvíkinga allan tímann og áttu Keflvíkingar fá svör við þristunum hjá Njarðvíkingum. Ke...
Það verður án efa leikur ársins háður á morgun, en þá mætast erkifjendur til margra ára; Njarðvík og Keflavík. Bæði lið tróna á toppi deildarinnar með jafnmörg stig, ásamt því að gömlu liðsfélagarn...