Fréttir

Birna með 29. stig í 12. stiga sigri á KR
Karfa: Konur | 22. október 2008

Birna með 29. stig í 12. stiga sigri á KR

Heil umferð fór fram í Iceland Express-deild kvenna í kvöld. Keflavík fékk KR í heimsókn og hafði 12. stiga sigur, 72-60. Birna Valgarðsdóttir fór á kostum og setti niður 29. stig og var með 10. fr...

Keflavík tapaði fyrir KR, 93-72
Karfa: Karlar | 19. október 2008

Keflavík tapaði fyrir KR, 93-72

Keflavík tapaði í kvöld fyrir KR, 93-72 í annari umferð Iceland Express-deildarinnar. Staðan í hálfleik var 55-37. Heimamenn byrjuðu leikinn betur og komust í 13-5 en Keflavík jafnaði 15-15. Jafnræ...

Sigur hjá ungl.fl.karla
Karfa: Unglingaráð | 19. október 2008

Sigur hjá ungl.fl.karla

Í gær 18.okt. vann unglingaflokkur karla (f.'88 og '89) öruggan sigur á Valsmönnum hér á Sunnubrautinni. Leiðir skildu strax í upphafi leiks og virtist litlu skipta hverjir voru inni á vellinum í o...

Góð vörn lykillinn í sigri á Þór
Karfa: Karlar | 18. október 2008

Góð vörn lykillinn í sigri á Þór

Keflavik sigraði Þór 94-70 í Iceland Express-deildinni í gær. Staðan í hálfleik var 48-31 en leikið var í Toyotahöllinni í Keflavík. Næsti leikur liðsins er á sunnudaginn gegn KR og fer hann fram í...

Keflavík - Þór í Toyotahöllinni í kvöld
Karfa: Karlar | 17. október 2008

Keflavík - Þór í Toyotahöllinni í kvöld

Keflavík mætir Þór frá Akureyri í kvöld í fyrstu umferð í Iceland Express-deildinni. Liðin mættust í Powerade-bikarnum á undirbuningstímabilinu og endaði sá leikur með sigri okkar manna, 100-81 . Þ...

Karfan.is spáir Keflavík 3.sæti
Karfa: Karlar | 16. október 2008

Karfan.is spáir Keflavík 3.sæti

Karfan.is hefur undanfarin ár staðið sig vel í umfjöllun um körfubolta. Þeir ætla sér stóra hluti í vetur og má segja að þeir létti talsvert undir með heimasíðum félagana með góðri umfjölun um leik...

Tap í fyrsta leik hjá stelpunum
Karfa: Konur | 15. október 2008

Tap í fyrsta leik hjá stelpunum

Iceland Express-deild kvenna fór af stað í kvöld þegar Keflavíkurstelpur fengu Hauka í heimsókn. Því miður tókst okkar stelpum ekki að næla sér í sigur í opnunarleiknum því gestirnir sigruðu 60-65 ...