Styrkjum BUGL og mætum á meistaraleikina
Meistarakeppni KKÍ fer fram á sunnudaginn kemur þar sem Íslandsmeistarar og Bikarmeistarar karla og kvenna frá fyrra ári mætast. Leikirnir verða í Toyotahöllinni í Keflavík sunnudaginn 12. október....
Meistarakeppni KKÍ fer fram á sunnudaginn kemur þar sem Íslandsmeistarar og Bikarmeistarar karla og kvenna frá fyrra ári mætast. Leikirnir verða í Toyotahöllinni í Keflavík sunnudaginn 12. október....
Í gær föstudag 10.okt. fór fram fyrsti leikur í Íslandsmóti hjá unglingaflokki karla ( f. '88 - 89 ) Drengirnir heimsóttu KR í vesturbæinn og lönduðu frekar léttum sigri þar sem allr 12 leikmenn ok...
Meistarakeppni KKÍ fer fram á sunnudaginn í Toyotahöllinni og hefst kvennaleikurinn kl. 16.15 en karlaleikurinn kl. 19.15. Bæði lið okkar eru Íslandsmeistarar og mæta stelpurnar Grindavík en stráka...
Fyrsta mót leiktíðarinnar hjá 10.flokk drengja var nú um helgina. Leikið v ar í Heiðarskóla í Keflavík. Fyrsti leikur hjá strákunum var gegn Skallagrími. Leikurinn fór frekar rólega af stað en Kefl...
Íslandsmeistarar Keflavíkur hafa ákveðið að senda alla erlenda leikmenn sína heim. Stjórn deildarinnar ákvað þetta á fundi í morgun vegna aðstæðna í þjóðfélaginu. Tveir leikmenn hafa verið að mála ...
Drengjaflokkur, skipaður drengjum f. '90 og '91, lék sinn fyrsta leik á Íslandsmótinu í gær, þriðjud. 7.okt. og náðu að sigra skallagrímsmenn barningsleik. Staðan í hálfleik var 45 - 48 fyrir gesti...
Mikið hefur verið um það rætt í fjölmiðlum hvort körfuknattleiksliðin muni senda erlendu leikmenn sína heim. Nú þegar hafa ÍR-ingar, Snæfellingar og Blikar tekið þá ákvörðun. Ástæðan er versnandi a...
Nú fer senn að líða að því að Iceland Express-deildin fari af stað. Stelpurnar hefja leik miðvikudaginn 15. okt. í Toyota-höllinni þegar Hauka stelpur koma í heimsókn. Stelpurnar byrjuðu mótið með ...