Grindavík hafði nauma sigur á KR í ljósanæturmótinu
Grindavík sigraði í dag KR í hörku spennandi leik í Toyotahöllinni. Bæði lið mættu með mikið breytt lið frá síðasta tímabili en landsliðsmenn vantaði í bæði lið. Í lið KR vantaði Jón Arnór, Jakob, ...