Fréttir

Grindavík hafði nauma sigur á KR í ljósanæturmótinu
Karfa: Karlar | 4. september 2008

Grindavík hafði nauma sigur á KR í ljósanæturmótinu

Grindavík sigraði í dag KR í hörku spennandi leik í Toyotahöllinni. Bæði lið mættu með mikið breytt lið frá síðasta tímabili en landsliðsmenn vantaði í bæði lið. Í lið KR vantaði Jón Arnór, Jakob, ...

Langbest-götuboltamót á laugardag
Karfa: Hitt og Þetta | 4. september 2008

Langbest-götuboltamót á laugardag

Haldið verður götuboltamóta á nýja vellinum í Njarðvík á laugardag kl. 11.00. Verðlaun verða veitt fyrir efstu sætin og eru allir velkomnir.

Steven Gerrard komin til Keflavíkur og spilar með á fimmtudag
Karfa: Karlar | 3. september 2008

Steven Gerrard komin til Keflavíkur og spilar með á fimmtudag

Margir ráku upp stór augu í flugstöðunni í morgun þegar formaður deildarinnar Margeir Elentínusson stóð þar með spjald sem á stóð " Steven Gerrard". Ástæðan er sú að nýr leikmaður var að mæta til l...

Hjólað með gesti ljósanætur í Kína-hjólum
Karfa: Hitt og Þetta | 3. september 2008

Hjólað með gesti ljósanætur í Kína-hjólum

Karfan tekur af fullum krafti þátt í ljósanótt eins á ávallt og í ár verður skemmtileg nýjung í boði. Hún felst í því að leikmenn ætla að hjóla með gesti ljósanætur á sérstökum 3 hjólum. Hjólin eru...

Körfuboltamót í Toyotahöllinni á ljósanótt
Karfa: Karlar | 1. september 2008

Körfuboltamót í Toyotahöllinni á ljósanótt

Á fimmtudag og föstudag verður haldið lítið en öflugt körfuboltamót í Toyotahöllinni í Keflavík. Mótið er æfingamót en þangað mæta fjögur mjög sterk lið og ber fyrst að nefna Íslandsmeistarana og g...

Innskráning hjá körfunni
Körfubolti | 1. september 2008

Innskráning hjá körfunni

Innskráning fyrir alla yngri flokka hjá körfuknattleiksdeild Keflavíkur fer fram mánudaginn 1.september og þriðjudaginn 2. september milli kl. 17:00 - 19:30 í K-húsinu við Hringbraut. Þeir sem gang...

BA Walker spilar í Hollandi og Tommy í Englandi
Karfa: Karlar | 29. ágúst 2008

BA Walker spilar í Hollandi og Tommy í Englandi

Þeir félagar BA og Tommy hafa báðir skrifað undir samninga fyrir næsta tímabil. BA mun spila með Rotterdam Challenge og Tommy með Wolves í Englandi. Þá mun AJ Moye áfram spila með Tubbingen í Þýsku...

Kara á leið til Bandaríkjanna
Karfa: Konur | 28. ágúst 2008

Kara á leið til Bandaríkjanna

Margrét Kara Sturludóttir hefur ákveðið að halda til náms í vetur. Kara mun leika með Elon-háskólanum og verður því annar leikmaður Keflavíkur sem leikur í USA í vetur því þar er einnig María Ben E...