Æfingatafla yngriflokka
Nú er æfingatafla yngriflokka klár:-) töfluna getið þið nálgast með því að smella á körfubolta og svo er linkur hér á vinstri hluta skjásins sem heitir æfingatafla. Einnig er beinn linkur hér: /Kar...
Nú er æfingatafla yngriflokka klár:-) töfluna getið þið nálgast með því að smella á körfubolta og svo er linkur hér á vinstri hluta skjásins sem heitir æfingatafla. Einnig er beinn linkur hér: /Kar...
Æfingatafla yngriflokka verður tilbúinn og sett inn á netið seinna í dag, sunnudaginn 7. september og tekur hún gildi á mánudaginn 8. september. kv. Unglingaráð
Keflavík sigraði í kvöld Njarðvík í æfingamótinu í Toyotahöllinni. Í lið Keflavíkur vantaði Sigga, Þröst og Sverrir Þór en gestina vantaði Frikka og Magga. Keflavíkingar tóku fljótt öll völd á vell...
Grindavík sigraði í dag KR í hörku spennandi leik í Toyotahöllinni. Bæði lið mættu með mikið breytt lið frá síðasta tímabili en landsliðsmenn vantaði í bæði lið. Í lið KR vantaði Jón Arnór, Jakob, ...
Haldið verður götuboltamóta á nýja vellinum í Njarðvík á laugardag kl. 11.00. Verðlaun verða veitt fyrir efstu sætin og eru allir velkomnir.
Margir ráku upp stór augu í flugstöðunni í morgun þegar formaður deildarinnar Margeir Elentínusson stóð þar með spjald sem á stóð " Steven Gerrard". Ástæðan er sú að nýr leikmaður var að mæta til l...
Karfan tekur af fullum krafti þátt í ljósanótt eins á ávallt og í ár verður skemmtileg nýjung í boði. Hún felst í því að leikmenn ætla að hjóla með gesti ljósanætur á sérstökum 3 hjólum. Hjólin eru...
Á fimmtudag og föstudag verður haldið lítið en öflugt körfuboltamót í Toyotahöllinni í Keflavík. Mótið er æfingamót en þangað mæta fjögur mjög sterk lið og ber fyrst að nefna Íslandsmeistarana og g...