Fréttir

Ekki fer allt eins og í upphafi er áætlað !
Karfa: Yngri flokkar | 4. febrúar 2008

Ekki fer allt eins og í upphafi er áætlað !

7.flokkur drengja (7.bekkur grunnskólans) lék um helgina þriðju umferð Íslandsmótsins og þarf ekki að hafa um það mörg orð að allar áætlanir fyrir mótið brugðust og töpuðust allir leikirnir. Það þý...

Auðveldur sigur drengjaflokks.
Körfubolti | 3. febrúar 2008

Auðveldur sigur drengjaflokks.

Frekar lítið sem hægt er að segja um þennan leik annað en að Almar fór á kostum. Stjörnumenn réðu ekkert við drenginn inn í teig og hann nýtti sér það til muna og setti 28 stig. Einnig má taka fram...

Glæstur sigur unglingaflokks
Körfubolti | 3. febrúar 2008

Glæstur sigur unglingaflokks

KR-ingar mættu til leiks í Sláturhúsið i sl. viku en þar mættu þeir ofjörlum sínum. Vert að taka fram að KR-ingar var eina liðið sem við höfðum tapað fyrir í vetur og því var ákveð að leggja allt u...

Úti er ævintýri......
Körfubolti | 3. febrúar 2008

Úti er ævintýri......

Þá er bikardraumurinn hjá drengjaflokki úti eftir tap gegn KR-ingum. Það er því miður lítið hægt að segja um þennan leik, andstæðingar okkur mættu bara tilbúnir en ekki við. Sáum rétt og slétt aldr...

Kemst Keflavík í höllina?
Karfa: Konur | 3. febrúar 2008

Kemst Keflavík í höllina?

Keflavík mætir Grindavík í undanúrslitum Lýsingarbikar kvenna í kvöld og fer leikurinn fram í Grindavík. Keflavík sigraði Njarvík og Val á leið sinni í undanúrslit en Grindavík sigraði Hauka B og K...

Keflavík sigraði KR í kvöld með 10. stigum
Karfa: Konur | 30. janúar 2008

Keflavík sigraði KR í kvöld með 10. stigum

Keflavík sigraði í kvöld KR, 97-87 og er með 26. stig á toppnum. Grindavík er einnig með 26. stig en þær sigruðu í kvöld Hauka. Liðin mætast svo á sunnudaginn í Grindavík kl.19.15 í Lýsingarbikar k...

Keflavik-KR í kvöld
Karfa: Konur | 30. janúar 2008

Keflavik-KR í kvöld

Keflavík mætir KR í Iceland Express-deild kvenna í kvöld kl. 19.15 í Keflavík. Mikil spenna er á toppi deildarinnar og sigur því afar mikilvægur. Við hvetjum alla stuðningsmenn Keflavíkur til að fj...

Aðalfundur KKDK
Karfa: Hitt og Þetta | 29. janúar 2008

Aðalfundur KKDK

Aðalfundi K.K.D.K sem átti að fara fram miðvikudaginn 30.janúar hefur verið frestað um óákveðinn tíma Stjórn K.K.D.K