Drengjaflokkur áfram í bikarkeppni KKÍ
Keflavík - Þór Ak. Mjög góður leikur hjá drengjunum og voru þeir ekki í vandræðum með Þórsara. Við nýtum hæðina vel í þessum leik og spiluðum mikið upp á Sigfús og Almar inn í teig, sem Þór höfðu e...
Keflavík - Þór Ak. Mjög góður leikur hjá drengjunum og voru þeir ekki í vandræðum með Þórsara. Við nýtum hæðina vel í þessum leik og spiluðum mikið upp á Sigfús og Almar inn í teig, sem Þór höfðu e...
Keflavík sigraði Tindastól í 9. umferð Iceland Express-deildar naumt, 87-89. Góð umfjöllun er um leikinn á tindastóll.is sem við fáum lánaða. Tindastóll og Keflavík mættustu í gærkvöldi í Iceland E...
Leikstjórnandinn Bobby Walker, leikmaður toppliðs Keflavíkur í Iceland Express deild karla í körfuknattleik, var í dag kjörinn besti leikmaður fyrstu átta umferðanna í deildinni. Alls voru þrír frá...
Karlaliðið sem ekki hefur leikið heimaleik í langan tíma í bikarnum mætir Tindastól frá Sauðarkróki í 16. liða úrslitum. Kvennaliðið fær Njarðvíkí heimsókn einnig í 16.liða úrslitum en leikirnir fa...
32-liða úrslitum í Lýsingarbikar karla er lokið og verður dregið í 16-liða úrslit á fimmtudaginn. Þá verður einnig dregið í Lýsingarbikar kvenna. Það eru því 16 lið eftir í Lýsingarbikar karla: ÍR ...
Stelpurnar stóðu sig rosalega vel og unnu báða leikina frekar létt en það var ekkert auðvelt að skella sér beint á völlinn eftir 5 tíma rútuferð og spila tvo leiki í röð. Þetta aftraði þeim ekki fr...
Halldór Örn Halldórsson sem hafði allan sinn feril spilað með Keflavík er að standa sig með nýja liði sínu Breiðablik. Blikar eru efstir í 1. deildinni með 12. stig og eru rétt eins og Keflavík ósi...
AJ. Moye sem átti frábært tímabil með okkur 2005-2006 ( 28.9 stig í deild ) spilar með Tuebingen í þýsku Bundesliga sér efsta deildinn þar í landi. AJ. spilaði einnig með liðinu í fyrra en þeir eru...