Bryndís með góðan leik i sigri á Makedóníu
Stelpurnar í 18 ára landsliðinu unnu auðveldan 15 stiga sigur, 65-50, á Makedóníu í þriðja leik sínum í milliriðli evrópumótsins í Chieti á Ítaliu. Íslenska liðið komst í 18-2 eftir aðeins rúmar fi...
Stelpurnar í 18 ára landsliðinu unnu auðveldan 15 stiga sigur, 65-50, á Makedóníu í þriðja leik sínum í milliriðli evrópumótsins í Chieti á Ítaliu. Íslenska liðið komst í 18-2 eftir aðeins rúmar fi...
U-18 ára landsliðið sigraði Slóveníu í dag 83-65 (39-38) á Evrópumeistaramóti A-liða í Grikklandi í dag. Hörður Vilhjálmsson var stigahæstur með 30 stig og Þröstur skoraði 12 stig og 7 fráköst. Sig...
Calvin Davis skrifaði í dag undir samning við Keflavík. Davis spilaði síðast með okkur tímabilið 2000-2001 og var með 26.4 stig og 14.5 fráköst að meðaltali í 22 leikjum. Það er ljóst að Calvin mun...
Okkar maður AJ Moye sem átti frábært tímabil með okkur samdi um daginn við Walter Tigers Tuebingen (1. Bundesliga) Sterk lið frá Þýskalandi og Spáni höfðu verið að falast eftir kröftum hans. Tölurn...
Aðeins 16 lið eru skráð til leiks í Eurocup Challange í ár, en drátturinn fer fram í Munich um verslunarmannahelgina. 8. af þessum liðum koma frá Rússlandi, Úkraínu, Tékklandi, Rúmeníu og Eistlandi...
Meðfylgjandi eru myndir frá Ágóðaleik sem fór fram á Ásvöllum þann 11. júlí. Þar léku stúlkurnar í U-18 og U-16 landsliðum Íslands leik til fjáröflunar vegna utanfarar þessara liða. Þessi lið eru, ...
Nú þegar sumarfrí er í fullum gangi hjá okkar í Keflavík er samt nóg að gerast. Keflavík ákvað snemma í sumar að taka þátt í Evrópukeppninni fjórða árið í röð. Eins og allir vita þá er það krefjand...
Fimmtudaginn 13. júlí nk . verður fyrsta árlega golfmót KKDK haldið á Hólmsvelli í Leiru . Ræst verður út af öllum teigum kl. 16:00 . Mótið er Texas Scramble fyrirkomulag og spila 4 saman í liði. L...