Keflavík mætir lliðum frá Svíþjóð, Tékklandi og Úkraínu í riðlakeppni Fiba Eurocup Challenge í haust
Fjórða árið í röð hyggst Keflavík senda lið til keppni í aðra af tveimur Evrópukeppnum sem haldnar eru á vegum FIBA. Keppnin kallast nú Fiba Eurocup Challenge og er í raun sú sama og við höfum kepp...