Nú reynir á stelpurnar og stuðningsmenn líka!
Keflavíkurstúlkur náðu sér vel á strik í átta liða úrslitum gegn Grindavík á dögunum. Komu jafnvel á óvart eftir frekar slitrótta deildarkeppni og sópuðu Grindjánum út, 2-0. Manni fannst að þær vær...
Keflavíkurstúlkur náðu sér vel á strik í átta liða úrslitum gegn Grindavík á dögunum. Komu jafnvel á óvart eftir frekar slitrótta deildarkeppni og sópuðu Grindjánum út, 2-0. Manni fannst að þær vær...
Þessi skemmtilega mynd er af kki.is og er frá leik Hauka og Keflavíkinga í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Þarna sjást vel gömlu Sonybúningarnir sem létum endurhanna í vetur og spilað v...
Laugardaginn 1. apríl fóru stúlkurnar í 8.fl. á vormót í Borgarnes. Þrettán stúlkur komu við sögu í öllum leikjunum, og stóðu sig allar rosa vel. Júlíu var skellt í leikstjórnandann, þar sem Aníta ...
Keflavík náði ekki að sigra Skallagrím í fjórða leik liðanna í Borganesi í kvöld. Staðan í einvíginu er því 2-2 og liðin verða mætast í hreinum oddaleik sem fram fer í sjálfu Sláturhúsinu á fimmtud...
94-85 Klaufalegt tap í leik sem við áttum að vinna. Við skoruðum aðeins 8 stig í síðasta leikhluta. Oddaleikur á fimmtudag. Vlad 18 stig, Vlad 17 stig, Maggi 14, Sverrir 11 og Gunni E 9 stig 92-85 ...
Hér er tölfræði úr leikjunum 5 sem búnir eru í úrslitakeppninni í ár. Sverrir Þór er með 4 leiki. Nafn Stig Fráköst Stoðsend. 3 stiga % Víta % AJ 30.4 10 3 57 % 81 % Maggi 11.4 3 1 32.5 % 89 % Vlad...
Fjórði undanúrslitaleikur Keflavíkur og Skallagríms fer fram á mánudagskvöldið kl.20.00 í Borgarnesi. Keflavik þarf einn sigur í viðbót til að komast áfram og er að sjálfsögðu markmiðið að klára ri...
Stúlkurnar í 7. flokki gerðu sér lítið fyrir og vörðu titilinn síðan í fyrra. Þær unnu með miklum yfirburðum þrátt fyrir mikil veikindi í sínum herbúðum en það kom ekki að sök þar sem hópurinn sama...