7.flokkur drengja
Ekki er það á hverjum degi sem yngriflokkalið Keflavíkur eru send alla leið austur á Egilsstaði í fjölliðamót. Sunnudaginn 27.11. brá 7.flokkur drengja sér til Egilsstaða og lék 2 leiki við Hattarm...
Ekki er það á hverjum degi sem yngriflokkalið Keflavíkur eru send alla leið austur á Egilsstaði í fjölliðamót. Sunnudaginn 27.11. brá 7.flokkur drengja sér til Egilsstaða og lék 2 leiki við Hattarm...
AJ hefur verið að spila vel fyrir Keflavík í vetur og er efstur bæði í stigum og fráköstum á listum fiba. Listinn nær yfir alla leiki í riðlakeppninni. AJ hefur skorað 29,3 og tekið 10 fráköst í le...
Erla Þorsteinsdóttir sem skrapp eitt tímabil yfir til Grindavíkur verður orðin lögleg með liðinu í næsta leik. Það er þar ekki að fara mörgum orðum um hversu mikill styrkur það er að fá Erlu aftur ...
Ýmsar getgátur hafa verið í gangi með leikmannamál Keflavíkur. Það er mjög sjaldan sem Keflavík er ekki með allan sinn mannskap kláran í leiki. Í leikinn í gær vantaði 4 leikmenn sem hafa ferið fas...
Keflavík tapaði í kvöld fyrir Snæfelli 102-87. Leikurinn var frestaður leikur úr annari umferð og jafnframt fyrsti tapleikur okkar í Iceland Express-deildinni í vetur. Tapið kemur mörgum á óvart en...
Keflavík er áfram taplaus í Iceland Express-deildinni eftir sigur á Grindavík í kvöld. Ekki var boðið upp á mikinn varnaleik eins og lokatölur bera með sér en leikurinn endaði 101-108. Bæði lið fen...
Nýr leikmaður hefur gengið frá félagsskiptum yfir til Íslandsmeistara kvenna. Sá leikmaður heitir Sæunn Sæmundsdóttir og kemur frá Njarðvík. Sæunn er 22 ára og hefur spilað fjölmarga leiki með Njar...
Tveir útileikir eru hjá Keflavík næstu daga í Iceland Express deildinni. Á fimmtudag förum við til Grindavíkur og á sunnudag spilum við Snæfell á Stykkishólmi. Færa verður leik Keflavíkur og Hamar/...