Unglingaflokkur vann góðan sigur á Grindavík
Unglingaflokkur karla er í öðru til sjötta sæti eftir 5. umferðir. Keflavík hefur sigrað 3 leiki en tapað 2. Keflavík vann góðan sigur á Grindavík á sunnudag, 69-77. Næsti leikur liðsins er 3. janú...
Unglingaflokkur karla er í öðru til sjötta sæti eftir 5. umferðir. Keflavík hefur sigrað 3 leiki en tapað 2. Keflavík vann góðan sigur á Grindavík á sunnudag, 69-77. Næsti leikur liðsins er 3. janú...
Keflavík mætir Haukum í drengjaflokk á föstudaginn næsta ( 25 nov. ) Leikurinn fer fram í íþróttahúsinu að Strandgötu og byrjar kl. 21.15. Keflavík er í fjórða sæti A riðils með 2 stig eftir 6 leik...
Lið Fjölnis, sem lék til úrslita í bikarkeppni KKÍ & Lýsingar í fyrra, fékk erfiða andstæðinga í 32-liða úrslitum bikarkeppninnar þegar dregið var í keppninni nú rétt áðan. Fjölnismenn drógust gegn...
Því miður náðu Keflavíkurpiltar ekki að halda dampi gegn Njarðvík í undanúrslitum Powerade-bikarsins eftir frækinn sigur á BK Riga í Evrópukeppninni. Engum blöðum er um það að flétta að Evrópuleiku...
Leikurinn sem við erum búnir að vera að bíða eftir kom í gær, þegar Keflavík sigraði BK Riga og komst þar með afram í 16 liða úrslit. Reyndar var ekki nóg að vinna leikinn því við þurftum að vinna ...
Keflavík vann góðan sigur á ÍS í Iceland Express-deildinni í kvöld. Keflavík sem hafði tapað síðustu 2 leikjum í deildinni sem þykir frétt hja Íslandsmeisturum síðustu þriggja ára. Keflavik byrjaði...
Á leik Keflavíkur og BK Riga sem fram fer á fimmtudaginn kemur, er von á 100 manna hóp af stuðningsmönnum Rigaliðsins. 80 manns koma með liðinu til landsins á miðvikudag og talið er að 20 manns sem...
Á fimmtudaginn verður körfuboltaveisla í Sláturhúsinu í Keflavík, þegar Keflavík mætir BK Riga frá Lettlandi í Eurocup Challange. Leikurinn er sá fjórði hjá liðinu í ár og jafnframt sá síðasti í ri...