Einbeitingalausir Keflvíkingar lágu fyrir KR-ingum, 88-90
Það er merkilegt hvað sama liðið með sömu leikmönnum getur leikið tvo misgóða leiki með aðeins 2ja daga millibili. Það er greinilegt að leikmenn eru spenntir og rétt stemmdir fyrir Evrópukeppnina e...

