Stuðningsmannaklúbbur KEF.
Stuðningsmannaklúbburinn er með nokkur laus sæti fyrir þetta tímabil. Sætið kostar 2500 kr. fyrir einstakling á mánuði, 3000 fyrir einstakling með eitt barn yngri en 16 ára og 3500 kr. fyrir hjón. ...
Stuðningsmannaklúbburinn er með nokkur laus sæti fyrir þetta tímabil. Sætið kostar 2500 kr. fyrir einstakling á mánuði, 3000 fyrir einstakling með eitt barn yngri en 16 ára og 3500 kr. fyrir hjón. ...
Það var ekki annað að sjá en að Nick Bradford væri glaður að vera kominn aftur til Kef. Leikurinn í dag var vissulega bara formsatriði, enda seinni leikur gegn ÍR í 8-liða úrslitum Hópbílakeppninna...
Keflvíkingurinn frá því í fyrra, Nick Bradford, er mættur aftur til Keflavíkur. Hann kom til landsins um hádegisbilið og dagurinn fór í að ganga frá leikheimild sem er orðinn klár, bæði fyrir Íslan...
Eins og áður hefur verð greint frá eru við að taka í notkun forrit til að færa inn upplýsingar beint á leikum inn á Fiba heimsíðuna. Forritið er en í vinslu en ætti að berast okkur næstu dögum. Við...
Dönsku meistararnir stóðu sig vel á eyjunni fallegu, Madeira, í kvöld. Þeir voru undir lengst af í leiknum en náðu að snúa honum og sigruðu í lokin með sex stigum, 88-82. Bestu leikmenn þeirra voru...
Vefstjóri var að ráfa um netheima þegar hann rakst á viðtal í frönskum miðli frá Reims. Þar voru Frakkarnir að velta fyrir sér möguleikum Reims í Evrópukeppninni og voru m.a. að spá í Keflavík. Þei...
Stjórn körfuknattleiksdeildarinnar hefur ákveðið að gera breytingar á liði sínu. Mike Mathews sem leikið hefur með liðinu síðustu vikur er á heimleið en í stað hans kemur góðkunningi okkar Nick Bra...
Gunnar Einarsson mætti greinilega tilbúinn í fyrsta stórleik vetrarins. Hann gerði fyrstu sjö stig heimamanna og var hreinlega óstöðvandi í fyrri hálfleik. Aðrir fylgdu fordæminu og leikur liðsins ...