Tap gegn Snæfelli, 87-82
Það var viðbúið að erfitt yrði að sækja gull í greipar þeirra Snæfellinga, enda firnasterkir á heimavelli. Okkar menn byrjuðu þó af krafti og leiddu m.a. 16-8 í fyrsta leikhluta. Mike "nýji" lenti ...
Það var viðbúið að erfitt yrði að sækja gull í greipar þeirra Snæfellinga, enda firnasterkir á heimavelli. Okkar menn byrjuðu þó af krafti og leiddu m.a. 16-8 í fyrsta leikhluta. Mike "nýji" lenti ...
Nú þegar Bikarkeppni Evrópu er á næsta leyti er margt sem þarf að hugsa um. Keflavík tekur sem kunnugt er þátt í henni og okkar menn eru á fullu að undirbúa sig. Þetta á bæði við um leikmenn, stjór...
Í 8 liða úrslitum í Hópbíla-bikarnum mætir Keflavík liði ÍR. Njarðvík leikur við Hauka, Grindavík við Skallagrím og Snæfell mætir KR. Í Hópbíla- bikarnum eru lið ekki dregin saman heldur er þeim ra...
Eins og menn áttu von á sigraði Keflavík Ármann auðveldlega í seinni hluta 16-liða úrslita Hópbílakeppninnar, munurinn var 78 stig og niðurstaðan 117-39. Í næstu umferð mæta okkar menn Reykjavíkurm...
Félagi okkar og vinur, hann Torfi bróðir, sendi heimasíðuna þessa skemmtilegu auglýsingu sem sýnir að Hlynur Kóngsson og allir hans menn eru klárir í slaginn og bíða eftir Íslandsmeisturunum á sunn...
Næsti deildarleikur er á móti Snæfell. Lið Snæfels var deildarmeistari á síðasta tímabili og vann Hamar 2-0 í 8 liða úrslitum. Í undanúrlsitum unnu þeir svo nágranna okkar úr Njarðvík 3-0 . Úrslita...
Ekki er von á jöfnum og spennandi leik á morgun þegar Ármenningar mæta í Sláturhúsið í seinni umferð 16-liða úrslita í Hópbílakeppninni. Keflavík vann fyrri leikinn með rúmlega 70 stiga mun og má g...
Það var skemmtileg grein í Fréttablaðinu í morgun þar sem sagt var frá því að leikurinn í kvöld væri sá þrjúhundruðasti í röðinni af deildarleikjum hjá Önnu Maríu Sveinsdóttur. Gaman þegar fjölmiðl...