Íslendingar eru þrefaldir Norðurlandameistarar yngri landsliða í körfubolta
Eins og fram hefur komið unnu yngri landslið Íslands frækin afrek á Norðurlandamóti fyrir skömmu. 16 ára landslið drengja og stúlkna sem og 18 ára landslið pilta urðu öll Norðurlandameistarar eftir...

