Fréttir

Skemmtilegur leikur í vændum í kvöld
Körfubolti | 26. febrúar 2004

Skemmtilegur leikur í vændum í kvöld

Aðeins þrjár umferðir eru eftir í INTERSPORT-deildinni og nú skiptir hver leikur miklu máli um endanlega röð fyrir úrslitakeppnina. Okkar menn eiga fræðilegan en afar lítinn möguleika á öðru af top...

Sigursæl helgi hjá strákunum að baki
Körfubolti | 23. febrúar 2004

Sigursæl helgi hjá strákunum að baki

Tveir heimaleikir - tveir sigrar. Á föstudaginn komu Grindvíkingar í heimsókn og úr varð spennuleikur, eins og við mátti búast. Keflavík hafði þó betur í lokin, ekki síst sökum varnartilburða Sverr...

Stórleikur á morgun - Fannar með
Körfubolti | 19. febrúar 2004

Stórleikur á morgun - Fannar með

Stórleikur á morgun þegar Grindvíkingar mæta í Sláturhúsið kl 19:15.Grindvíkingar eru með 30 stig í öðru sæti eftir 18 leiki en Keflavík með 24 eftir 17 leiki því er enn veik von um að ná öðru sæti...