Hverjir eru bestir í hverju? - Tölfræðisamantekt um fyrri hluta leiktíðarinnar
Lokið er alls 26 leikjum í haust (fyrir utan 5 í Reykjanesmóti og hraðleikjum í Valsmóti). Þessir leikir voru leiknir á rúmum tveimur og hálfum mánuði og er því leikjaprógrammið gríðarlega þungt, e...

