Fréttir

Keflavík er deildarmeistari !!
Körfubolti | 20. mars 2023

Keflavík er deildarmeistari !!

Keflavík tryggði sér deildarmeistaratitil í Subway deild kvenna í gærkvöldi þegar þær unnu ÍR örugglega, 42-87. Þær hafa átt frábært tímabil í vetur undir dyggri leiðsögn Harðar Axels Vilhjálmssona...

Þvílíkir vinir sem Jói á - Pétursmótið í körfubolta
Karfa: Hitt og Þetta | 7. október 2022

Þvílíkir vinir sem Jói á - Pétursmótið í körfubolta

Pétursmótið í körfubolta, mót sem haldið er árlega af körfukattleiksdeild Keflavíkur til minningar um Osteopatann Pétur Pétursson, fór fram í Blue Höllinni í september sl. Keflavík sigraði á mótinu en auk Keflavíkur léku Njarðvík, Grindavík og Haukar í mótinu. Allur ágóði af miðasölu rann til góðgerðarmála og söfnuðust 400.000.- kr. í heildina sem fjölskylda Péturs heitins fékk að ráðstafa í þarft málefni málefni eða verkefni á svæðinu.

Karfan er byrjuð að rúlla
Körfubolti | 8. september 2022

Karfan er byrjuð að rúlla

Opnað hefur verið fyrir skráningu í körfubolta hjá Keflavík tímabilið 2022-23 í Sportabler. Allir iðkendur hjá Keflavík þurfa að vera skráðir í Sportabler og er það forsenda þess að þeir megi æfa o...

Katla Rún framlengir
Karfa: Konur | 22. ágúst 2022

Katla Rún framlengir

Katla Rún Garðarsdóttir, fyrirliði Keflavíkurstúlkna, hefur framlengt samning sinn við körfuknattleiksdeild Keflavíkur til tveggja ára. Katla Rún, sem er uppalin Keflavíkurmær, hefur verið lykilleikmaður í liði Keflavíkur undanfarin ár en hún þykir með betri varnarmönnum deildarinnar. Katla Rún skoraði 6 stig og gaf 3 stoðsendingar að meðaltali í leik á sl tímabili.

Gunnar Einarsson ráðinn styrktarþjálfari mfl karla
Karfa: Karlar | 22. ágúst 2022

Gunnar Einarsson ráðinn styrktarþjálfari mfl karla

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur gert samning við Gunnar Einarsson um styrktarþjálfun meistaraflokks karla í vetur. Þegar hafði verið gengið frá ráðningu Hafdísar Ýr Óskarsdóttur fyrir meistaraflokk kvenna.