Mikilvægasti leikur haustsins er í dag, miðvikudag, þegar CAB Madeira kemur í heimsókn
Allt virðist geta gerst í B-riðli Vesturdeildarinnar í Bikarkeppni Evrópu. Félögin fjögur (Keflavík, Ovarense, Madeira og Toulon) hafa unnið sinn leikinn hvert og allir hafa leikirnir unnist á heim...

