Keflavík lagði Breiðablik 77-65 í Reykjanesmótinu
Fyrr í kvöld þreyttu þeir Guðjón og Falur frumraun sína sem þjálfarar Keflavíkur þegar lið þeirra mætti Breiðabliki í Hafnarfirði á Reykjanesmótinu . Leikurinn var jafn framan af og í hálfleik var ...

