Kjörísinn: Af hverju mætast hin fjögur fræknu í Keflavík?
Töluverð umræða hefur átt sér stað um leikstað hinna fjögurra fræknu í úrslitum Kjörískeppninar og sýnist sitt hverjum. Reglugerðin um keppnina segir að leikið skuli á hlutlausum velli, helst í Lau...

