Auðveldur sigur hjá stúlkunum gegn Stjörnunni
Keflavíkurstúlkur unnu auðveldan 35-83 sigur á Stjörnunni í Lengjubikar kvenna í gær en leikurinn var í Garðabæ. Stjörnusútlkur, sem leika í 1. deild áttu aldrei möguleika, og fór það svo að leiktíma Keflavíkurstúlkna var skipt tiltölulega jafnt.







