Fréttir

Andy Johnston þjálfar Keflavík næstu tvö árin
Karfa: Karlar | 22. maí 2013

Andy Johnston þjálfar Keflavík næstu tvö árin

Keflavík hefur gengið frá samningi við Andy Johnston um að þjálfa karla- og kvennalið félagsins næstu tvö árin. Andy er 48 ára Bandaríkjamaður sem hefur mikla reynslu sem þjálfari en síðastliðin fimm ár hefur hann verið aðstoðarþjálfari hjá St. Francis College í NCAA í Bandaríkjunum. Tímabilið 2007-2008 þjálfaði hann lið PUHU í 1. deildinni í Finnlandi við góðan orðstír en vegna fjárhagsörðugleika hélt hann ekki áfram með liðið. Fram að tímabilinu í Finnlandi þjálfaði hann hjá hinum ýmsu háskólum í Bandaríkjunum.

Andy Johnston þjálfar Keflavík næstu tvö árin
Karfa: Konur | 22. maí 2013

Andy Johnston þjálfar Keflavík næstu tvö árin

Keflavík hefur gengið frá samningi við Andy Johnston um að þjálfa karla- og kvennalið félagsins næstu tvö árin. Andy er 48 ára Bandaríkjamaður sem hefur mikla reynslu sem þjálfari en síðastliðin fimm ár hefur hann verið aðstoðarþjálfari hjá St. Francis College í NCAA í Bandaríkjunum. Tímabilið 2007-2008 þjálfaði hann lið PUHU í 1. deildinni í Finnlandi við góðan orðstír en vegna fjárhagsörðugleika hélt hann ekki áfram með liðið. Fram að tímabilinu í Finnlandi þjálfaði hann hjá hinum ýmsu háskólum í Bandaríkjunum.

Ingunn, Sara, Bryndís, Pálína og Magnús í landsliðið
Karfa: Konur | 22. maí 2013

Ingunn, Sara, Bryndís, Pálína og Magnús í landsliðið

Þjálfarar A-landsliðanna í körfubolta hafa valið þá 12 leikmenn sem munu leika fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum sem hefjast í 26. maí næstkomandi og fara fram í Lúxemborg. Keflvíkingar eiga fimm fulltrúa sem verða með í för. Þetta eru þær Sara Rún Hinriksdóttir, Pálína Gunnlaugsdóttir, Bryndís Guðmundsdóttir og Ingunn Embla Kristínardóttir hjá kvennaliðinu og Magnús Þór Gunnarsson hjá körlunum.

Ingunn, Sara, Bryndís, Pálína og Magnús í landsliðið
Karfa: Karlar | 22. maí 2013

Ingunn, Sara, Bryndís, Pálína og Magnús í landsliðið

Þjálfarar A-landsliðanna í körfubolta hafa valið þá 12 leikmenn sem munu leika fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum sem hefjast í 26. maí næstkomandi og fara fram í Lúxemborg. Keflvíkingar eiga fimm fulltrúa sem verða með í för. Þetta eru þær Sara Rún Hinriksdóttir, Pálína Gunnlaugsdóttir, Bryndís Guðmundsdóttir og Ingunn Embla Kristínardóttir hjá kvennaliðinu og Magnús Þór Gunnarsson hjá körlunum.

Ingunn Embla framlengir
Karfa: Konur | 18. maí 2013

Ingunn Embla framlengir

Keflvíkingar framlengdu í dag samningi við hina bráðefnilegu Ingunni Emblu Krístínardóttur sem lék stórvel í hlutverki leikstjórnanda hjá Keflavíkurstúlkum í vetur. Ingunn Embla sem átti frábært tímabil með bikar-, deildar- og Íslandsmeisturunum í vetur er aðeins 18 ára og á því sannarlega framtíðina fyrir sér en stúlkan var á dögunum valin efnilegasti leikmaður Keflavíkurstúlkna í vetur.

Stelpubúðir KKÍ og Domino´s í Toyotahöllinni á laugardag
Karfa: Konur | 16. maí 2013

Stelpubúðir KKÍ og Domino´s í Toyotahöllinni á laugardag

Næsta laugardag munu KKÍ og Domino´s standa að stelpubúðum fyrir 10 ára og eldri en stelpurnar munu þá æfa með íslenska landsliðinu. Æfingin fer fram í Toyota-höllinni í Keflavík næsta laugardag kl. 10:00.

Lokahóf yngri flokka á fimmtudag kl.18.00
Karfa: Yngri flokkar | 15. maí 2013

Lokahóf yngri flokka á fimmtudag kl.18.00

Lokahóf yngri flokka fer fram í Toyota höllinni fimmtudaginn 16. maí kl. 18.00 . Þar verða iðkendum veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur og iðjusemi á leiktíðinni sem nú er að enda, auk þess ...

Falur Harðarson nýr formaður KKD Keflavíkur
Körfubolti | 14. maí 2013

Falur Harðarson nýr formaður KKD Keflavíkur

Auka aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur var haldinn í gærkvöldi í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Farið var yfir uppfærða stöðu mála deildarinnar (milliuppgjör), ásamt því að kosið var til formanns, meðstjórnenda og varastjórnar.