Fjör á æfingu í körfu hjá MB stúlkna 3. og 4. bekk
Í byrjun vikunnar leit Keflavik.is við á æfingu hjá Helenu og stelpunum í MB 3. og 4. bekk. Æfingin var í Heiðarskóla. Stelpurnar hafa tekið þátt í nokkrum mótum í vetur og æfingasókn hefur verið f...








