Fréttir

Keflavíkurstúlkur lögðu Hamarsstúlkur 73-61
Karfa: Konur | 22. febrúar 2012

Keflavíkurstúlkur lögðu Hamarsstúlkur 73-61

Keflavíkurstúlkur styrktu stöðu sína á toppi Iceland Express deild kvenna í kvöld þegar þær lögðu Hamarsstúlkur 73-61, en leikið var í Toyota Höllinni. Sigurinn í kvöld var nokkuð öruggur hjá Kefla...

Glæsilegur sigur á Haukum
Karfa: Yngri flokkar | 22. febrúar 2012

Glæsilegur sigur á Haukum

Það var gleði sem ríkti í búningsklefa Keflavíkurdrengja í kvöld eftir að þeir höfðu lagt Hauka að velli og tryggðu sér úrslitaleik næsta laugardag á móti UMFG um bikartitil. Leikurinn var hnífjafn...

Bikarleikur í kvöld.
Karfa: Yngri flokkar | 21. febrúar 2012

Bikarleikur í kvöld.

Í kvöld kl. 20:00, þriðjudaginn 21. febrúar, leika drengir í 9. flokki leik í fjögurra liða úrslitum í bikarkeppni KKÍ og fer leikurinn fram hér í Toyotahöllinni. Keppt er við lið Hauka en þessi li...

Keflavík Powerade bikarmeistarar 2012
Karfa: Karlar | 19. febrúar 2012

Keflavík Powerade bikarmeistarar 2012

Okkar menn í Keflavík sýndu það og sönnuðu á laugardaginn að þeira eiga hörkulið sem getur komst alla leið, þegar þeir lögðu Tindastólsmenn að velli í úrslitaleik Powerade bikarkeppninnar. Keflvíki...

Rútuferðir á morgun frá sunnubraut
Karfa: Karlar | 17. febrúar 2012

Rútuferðir á morgun frá sunnubraut

Þá er komið að því! Bikarleikurinn að nálgast og Keflvíkingar vonandi fullir af spennu og eftirvæntingu. Hópferðir Sævars verða með rútuferðir á morgun fyrir stuðningsmenn. Trommusveitin leggur af ...

Poweradebikarinn: Afhending miða fyrir handafa aðgönguskíreina
Karfa: Hitt og Þetta | 15. febrúar 2012

Poweradebikarinn: Afhending miða fyrir handafa aðgönguskíreina

Þeir handhafar aðgönguskírteina/boðskorta KKÍ sem ætla að mæta í Laugardalshöllina á bikarúrslitin í Poweradebikarnum eru minntir á að nálgast þarf miða á skrifstofu KKÍ á miðvikudag 15. febrúar eð...

2 sigrar og 1 tap um "helgina" hjá Keflvíkingum
Karfa: Karlar | 14. febrúar 2012

2 sigrar og 1 tap um "helgina" hjá Keflvíkingum

Það er aldeilis búin að vera fjörug leikjahelgi hjá Keflavíkurliðunum, en karlaliðið spilaði 2 leiki og kvennaliðið 1 leik. Helgin byrjaði þó ekki byrlega hjá körlunum þar sem þeir lágu í valnum ge...