Rútuferðir á morgun frá sunnubraut
Þá er komið að því! Bikarleikurinn að nálgast og Keflvíkingar vonandi fullir af spennu og eftirvæntingu. Hópferðir Sævars verða með rútuferðir á morgun fyrir stuðningsmenn. Trommusveitin leggur af ...
Þá er komið að því! Bikarleikurinn að nálgast og Keflvíkingar vonandi fullir af spennu og eftirvæntingu. Hópferðir Sævars verða með rútuferðir á morgun fyrir stuðningsmenn. Trommusveitin leggur af ...
Þeir handhafar aðgönguskírteina/boðskorta KKÍ sem ætla að mæta í Laugardalshöllina á bikarúrslitin í Poweradebikarnum eru minntir á að nálgast þarf miða á skrifstofu KKÍ á miðvikudag 15. febrúar eð...
Það er aldeilis búin að vera fjörug leikjahelgi hjá Keflavíkurliðunum, en karlaliðið spilaði 2 leiki og kvennaliðið 1 leik. Helgin byrjaði þó ekki byrlega hjá körlunum þar sem þeir lágu í valnum ge...
3. umferð á Íslandsmóti yngri flokka lýkur um helgina þegar fjöldi fjölliðamóta fer fram og þrír flokkar frá Keflavík verða í eldlínunni. Helgin hefst þó í kvöld á meistaraflokki karla sem mætir li...
Það var sannkallaður stórslagur á miðvikudag í Toyota Höllinni þegar að KR-stúlkur mættu í heimsókn, en leikið var í Iceland Express deild kvenna. KR-liðið náði aldrei neinu almennilegu flugi í lei...
Á morgunæfingu körfuknattleiksdeildarinnar í dag var sett upp skotkeppni Keflavíkur og SamBíó. Hver keppandi tók 150 skot, með og án knattraks, og var um hörkukeppni að ræða. Lyktir urðu þær að Atl...
Smá fréttir af drengjaflokki. Þeir e ru komnir í undanúrslit í bikarkeppninni og taplausir í deildinni með 10 sigurleiki. Byrjuðu nýja árið á að vinna Hamar/Þór Þ í 16 liða úrslitum bikars í Hverag...
Karlalið Keflavíkur gerði sér glaðan dag eftir góðan sigur á KFÍ sem tryggði þeim sæti í úrslitum í Powerade bikarkeppni karla. En þeir skelltu í sig ljúffengum Thailenskum mat í boði Thai Keflavík...