Fréttir

Tap í bikar hjá 10. flokki.
Karfa: Yngri flokkar | 14. desember 2011

Tap í bikar hjá 10. flokki.

9.flokkur drengja (9.bekkur grunnskólans) lék bíkarleik í kvöld hér í Toyotahöllinni. Leikurinn var í bikarkeppni 10. flokks og voru mótherjarnir Stjörnumenn sem eru eitt af þremur bestu liðum þess...

Búið að draga í Powerade bikarnum
Karfa: Karlar | 13. desember 2011

Búið að draga í Powerade bikarnum

Dregið var í dag í 16 liða úrslit í Poweradebikarnum og fengu stelpurnar hjásetu á meðan strákarnir fara í Borgarnes og leika við lið Skallagríms sem er í 1. deildinni. Leikið verður dagana 7.-9. j...

Keflavík áfram í bikarnum
Karfa: Karlar | 12. desember 2011

Keflavík áfram í bikarnum

Keflvíkingar náðu í kvöld að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Powerade bikarkeppninnar, en leikið var í Seljaskóla. Þessi lið hafa leikið hörkuleiki í gegnum tíðina og ekki var við öðru að búast...

Njarðvíkingar lagðir að velli í gærkvöldi
Karfa: Karlar | 9. desember 2011

Njarðvíkingar lagðir að velli í gærkvöldi

Grannaslagurinn mikli átti sér stað í Toyota Höllinni í gærkvöld, en þá mættu Njarðvíkingar í heimsókn. Leikið var í Iceland Express deild karla og áttu Njarðvíkingar harm að hefna eftir slæma útre...

Keflavíkurstúlkur í toppsætið á ný
Karfa: Konur | 8. desember 2011

Keflavíkurstúlkur í toppsætið á ný

Keflavíkurstúlkur endurheimtu toppsætið í Iceland Express deild kvenna í kvöld þegar að Haukastúlkur sóttu þær heim. Leikurinn var æsispennandi og réðust úrslit leiksins ekki fyrr en á lokamínútunu...

Keflavík - Haukar í  kvöld
Karfa: Konur | 7. desember 2011

Keflavík - Haukar í kvöld

Keflavíkurstúlkur fá Haukastúlkur í heimsókn í kvöld, en leikið er í Iceland Express deild kvenna. Leikurinn hefst kl. 19:15 og eru allir hvattir til að láta sjá sig. Keflavík er um þessar mundir í...

Brotlending í Ljónagryfjunni
Karfa: Konur | 6. desember 2011

Brotlending í Ljónagryfjunni

Það bjuggust eflaust flestir við toppslag í Iceland Express deild kvenna þegar að Keflavíkurstúlkur mættu í Ljónagryfjuna til að sækja Njarðvíkurstúlkur heim á sunnudaginn. Þessi lið voru í tveimur...

11. ára drengirnir öflugir í minniboltanum
Karfa: Yngri flokkar | 5. desember 2011

11. ára drengirnir öflugir í minniboltanum

Drengirnir í minnibolta 11. ára hafa lokið tveimur umferðum á Íslandsmótinu og staðið sig með eindæmum vel. Þessi flokkur er skipaður drengjum fæddum árið 2000 og hafa fengið uppfyllingu frá fjórum...