Fréttir

Grindvíkingar Lengjubikarmeistarar 2011
Karfa: Karlar | 4. desember 2011

Grindvíkingar Lengjubikarmeistarar 2011

Grindvíkingar urðu í gær Lengjubikarmeistarar 2011 eftir dramatískan lokasprett í leik þar sem Keflavík hafði verið með yfirhöndina bróðurpartinn af leiknum. Karfan.is var með ítarlega og vandaða u...

Keflvíkingar komnir í úrslit Lengjubikarsins
Karfa: Karlar | 3. desember 2011

Keflvíkingar komnir í úrslit Lengjubikarsins

Þá er það ljóst að Keflvíkingar eru komnir í úrslit Lengjubikarsins eftir frækinn sigur á Snæfellsmönnum í kvöld. Þetta var hörkuleikur en Keflavíkurseiglan var öflug og svo fór að Keflvíkingar lön...

"Fjögur fræknu í DHL-Höllinni í kvöld - Magtz í banni
Karfa: Karlar | 2. desember 2011

"Fjögur fræknu í DHL-Höllinni í kvöld - Magtz í banni

Eins og flestum er kunnugt fara undanúrslit Lengjubikars karla fram í DHL-höll þeirra KRinga í vesturbænum í kvöld. Fyrri leikur kvöldsins hefst kl. 18:30 en þá mætast Þór Þorlákshöfn og Grindavík ...

9. sigur Keflavíkurstúlkna í röð
Karfa: Konur | 30. nóvember 2011

9. sigur Keflavíkurstúlkna í röð

Keflavíkurstúlkur unnu sinn 9. leik í röð í Iceland Express deild kvenna í kvöld gegn Valsstúlkum, en leikið var í Toyota Höllinni. Lokatölur leiksins voru 91-68 og eru Keflavíkurstúlkur á fljúgand...

9. flokkur stúlkna, 2. umferð Íslandsmóts
Karfa: Yngri flokkar | 29. nóvember 2011

9. flokkur stúlkna, 2. umferð Íslandsmóts

Önnur umferð Íslandsmóts hjá 9. flokki stúlkna fór fram helgina 26. – 27. nóvember en leikið var í Toyota höllinni í Keflavík. Fyrri leikur á laugardag var við KR og Keflavíkurstúlkur unnu 48 – 24....

Gatorade-leikmaður sjöundu umferðar: Charles Michael Parker
Karfa: Karlar | 29. nóvember 2011

Gatorade-leikmaður sjöundu umferðar: Charles Michael Parker

Flautukarfa aðra umferðina í röð, Parker er greinilega sólginn í Gatorade! Karfan.is hefur valið Charles Michael Parker Gatorade-leikmann sjöundu umferðar fyrir vasklega framgöngu sína í viðureign ...

Keflavík komið í undanúrslit eftir frábæran sigur
Karfa: Karlar | 29. nóvember 2011

Keflavík komið í undanúrslit eftir frábæran sigur

Keflvíkingar gerðu sér lítið fyrir og unnu upp 13 stiga forskot Njarðvíkinga á heimavelli í gær og gott betur þegar þeir lögðu grænu ljónin í stórskemmtilegum leik sem bauð upp á fjölbreytt tilþrif...

Stórleikur í kvöld - ALLIR á völlinn
Karfa: Karlar | 28. nóvember 2011

Stórleikur í kvöld - ALLIR á völlinn

Í kvöld fer fram lokaleikurinn í D-riðli Lengjubikarsins þegar Keflavík og Njarðvík mætast í Toyotahöllinni kl.19.15 í hreinum úrslitaleik um hvort liðið komist í undanúrslit keppninnar og verði ei...