Fjölnir lagði Keflavík í gær
Fjölnismenn komu, sáu og sigruðu í gær þegar þeir mættu til leiks í Toyota Höllinni gegn Keflavík í Reykjanes Cup Invitational mótinu. Lokatölur voru 90-95 í framlengdum leik. Nánari tölfræði um le...
Fjölnismenn komu, sáu og sigruðu í gær þegar þeir mættu til leiks í Toyota Höllinni gegn Keflavík í Reykjanes Cup Invitational mótinu. Lokatölur voru 90-95 í framlengdum leik. Nánari tölfræði um le...
Æfingatafla Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur er klár og hana má nálgast hér . Full dagskrá hefst eftir æfingatöflu félagsins n.k. mánudag, 6. september . Við biðjum samt foreldra sem iðkendur að f...
Keflavík og Grindavík voru rétt í þessu að ljúka leik sínum í Reykjanes Cup Invitational. Lokatölur leiksins voru 71-76 fyrir Grindavík, en leikurinn var afar spennandi á lokamínútunum. Það var ekk...
Nú fer körfuknattleikstímabilið að komst á fulla ferð og hefst dagskrá eftir æfingatöflu vetrarins frá og með n.k. mánudegi, 5. september. Taflan verður komin á heimasíðuna miðvikudag/fimmtudag. Fy...
Reykjanes Cup, Ljósanæturmótið í meistaraflokki karla fer fram í vikunni og leikar hefjast í Ljónagryfjunni á morgun, þriðjudag. Fyrsti leikur mótsins verður milli Grindvíkinga og Fjölnismanna og h...
Keflvíkingar riðu ekki feitum hesti þegar On-Point liðið mætti í heimsókn á dögunum. Segja má að leikurinn hafi verið meira og minna einstefna allan tímann, en þó komu kaflar inn á milli þar sem Ke...
Það verður áhugaverður leikur háður í Toyota Höllinni annað kvöld kl. 19:00, en þá mæta Keflvíkingar blönduðu liði frá Bandaríkjunum. Liðið samanstendur af bandarískum leikmönnum héðan og þaðan, en...
Arnar Freyr Jónsson hefur skrifað undir samning til eins árs við Körfuknattleiksdeild Keflavíkur og mun leika með meistaraflokki karla á næstu leiktíð. Arnar hóf síðustu leiktíð í Danmörku, en lent...