Fréttir

Fjölnir lagði Keflavík í gær
Karfa: Karlar | 2. september 2011

Fjölnir lagði Keflavík í gær

Fjölnismenn komu, sáu og sigruðu í gær þegar þeir mættu til leiks í Toyota Höllinni gegn Keflavík í Reykjanes Cup Invitational mótinu. Lokatölur voru 90-95 í framlengdum leik. Nánari tölfræði um le...

Æfingataflan er klár - Ert þú búin að skrá þig ?
Karfa: Unglingaráð | 1. september 2011

Æfingataflan er klár - Ert þú búin að skrá þig ?

Æfingatafla Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur er klár og hana má nálgast hér . Full dagskrá hefst eftir æfingatöflu félagsins n.k. mánudag, 6. september . Við biðjum samt foreldra sem iðkendur að f...

Naumt tap gegn Grindavík
Karfa: Karlar | 31. ágúst 2011

Naumt tap gegn Grindavík

Keflavík og Grindavík voru rétt í þessu að ljúka leik sínum í Reykjanes Cup Invitational. Lokatölur leiksins voru 71-76 fyrir Grindavík, en leikurinn var afar spennandi á lokamínútunum. Það var ekk...

KARFA - "live" skráning í dag milli kl. 17.00-20.00
Karfa: Yngri flokkar | 31. ágúst 2011

KARFA - "live" skráning í dag milli kl. 17.00-20.00

Nú fer körfuknattleikstímabilið að komst á fulla ferð og hefst dagskrá eftir æfingatöflu vetrarins frá og með n.k. mánudegi, 5. september. Taflan verður komin á heimasíðuna miðvikudag/fimmtudag. Fy...

Reykjanes Cup hefst á morgun
Karfa: Karlar | 29. ágúst 2011

Reykjanes Cup hefst á morgun

Reykjanes Cup, Ljósanæturmótið í meistaraflokki karla fer fram í vikunni og leikar hefjast í Ljónagryfjunni á morgun, þriðjudag. Fyrsti leikur mótsins verður milli Grindvíkinga og Fjölnismanna og h...

On-Point sigraði í æfingaleiknum
Karfa: Karlar | 27. ágúst 2011

On-Point sigraði í æfingaleiknum

Keflvíkingar riðu ekki feitum hesti þegar On-Point liðið mætti í heimsókn á dögunum. Segja má að leikurinn hafi verið meira og minna einstefna allan tímann, en þó komu kaflar inn á milli þar sem Ke...

Keflavík spilar gegn On-Point annað kvöld kl. 19:00
Karfa: Karlar | 24. ágúst 2011

Keflavík spilar gegn On-Point annað kvöld kl. 19:00

Það verður áhugaverður leikur háður í Toyota Höllinni annað kvöld kl. 19:00, en þá mæta Keflvíkingar blönduðu liði frá Bandaríkjunum. Liðið samanstendur af bandarískum leikmönnum héðan og þaðan, en...

Arnar Freyr Jónsson skrifar undir hjá Keflavík
Karfa: Karlar | 27. júlí 2011

Arnar Freyr Jónsson skrifar undir hjá Keflavík

Arnar Freyr Jónsson hefur skrifað undir samning til eins árs við Körfuknattleiksdeild Keflavíkur og mun leika með meistaraflokki karla á næstu leiktíð. Arnar hóf síðustu leiktíð í Danmörku, en lent...