Fréttir

Haukastelpur voru betri á lokasprettinum
Karfa: Konur | 26. nóvember 2008

Haukastelpur voru betri á lokasprettinum

Keflavík tapaði fyrir Haukastelpum, 80-77 í kvöld en leikið var að Ásvöllum. Birna var stigahæst með 31. stig en Svava var einnig drjúg, setti niður 6. þrista í leiknum og var með 22.stig. Hrönn Þo...

Sigur á Hamar
Karfa: Yngri flokkar | 25. nóvember 2008

Sigur á Hamar

Í kvöld áttust við í A-riðli Íslandsmótsins hjá Drengjaflokki (f.'90 og '91) lið Keflavíkur og Hamars frá Hveragerði. Gaman var að sjá eina hæstu leikmenn körfuboltans á Íslandi eigast við og ekki ...

Loksins heimaleikur hjá körlunum
Karfa: Hitt og Þetta | 25. nóvember 2008

Loksins heimaleikur hjá körlunum

Keflavík sem hefur undanfarin ár spilað á útivelli í bikarkeppni KKÍ mætir Hetti frá Egilstöðum í Toyotahöllinni í Keflavík. Stelpurnar mæta Snæfell og fer leikurinn fram í fjárhúsinu á Stykkishólm...

MB 10 ára Stúlkur - Glæsilegur árangur.
Karfa: Yngri flokkar | 24. nóvember 2008

MB 10 ára Stúlkur - Glæsilegur árangur.

Stúlkurnar í MB 10 ára spiluðu á sínu öðru fjölliðamóti um helgina á Sunnubrautinni. Það er greinilegt að stúlkurnar árgerð 1998 vilja ekki vera síðri en þeir sem á undan hafa komið hjá Keflavík, e...

7. flokkur stúlkna – ótrúlega góðar!
Karfa: Yngri flokkar | 23. nóvember 2008

7. flokkur stúlkna – ótrúlega góðar!

7. flokkur stúlkna spilaði núna um helgina aðra umferð á Íslandsmótinu. Að þessu sinni var leikið í Grindavík. Eins og lokatölur sína þá spiluðu þær frábærlega vel og unnu alla leikina. Þjálfari st...

Sigur á Haukum
Karfa: Yngri flokkar | 23. nóvember 2008

Sigur á Haukum

Unglingaflokkur karla (f. 88-89) heimsóttu Hauka að Ásvöllum s.l. laugardag 22.11.. Leikurinn var nokkuð jafn þar til um miðjan annan leikhluta. Þá náðu Keflavíkurdrengir góðri rispu án þess að Hau...

Annar léttur sigur drengjaflokks
Karfa: Yngri flokkar | 21. nóvember 2008

Annar léttur sigur drengjaflokks

Skemmst er frá því að segja að drengjaflokkur (f.90-91) fór í kvöld 20.nóv. inn í Laugardalshöll og lék við lið Ármenninga á Íslandsmótinu. Leiðir skildu í upphafi og var getumunurinn á liðunum nok...

Stelpurnar fóru létt með Val
Karfa: Konur | 20. nóvember 2008

Stelpurnar fóru létt með Val

Keflavíkur stúlkur fóru nokkuð létt með Valsara í kvöld þegar liðin hittust í Iceland Express deild kvenna. 91-69 var lokastaðan eftir að heimastúlkur höfðu náð 21 stigs forskoti strax í fyrri hálf...