Fréttir

Mínútu þögn fyrir leik kvöldsins
Karfa: Karlar | 5. desember 2008

Mínútu þögn fyrir leik kvöldsins

Mínútu þögn verður fyrir leik Keflavíkur og Tindastóls sem fram fer í kvöld, en Rúnar Júlíusson lést sem kunnugt er í nótt. Rúnar varð kunnur knattspyrnumaður á unglingsárum sínum og lék með Keflav...

Flottir strákar.
Karfa: Yngri flokkar | 4. desember 2008

Flottir strákar.

Minnibolti 11 ára drengja keppti í Njarðvík í 2. umferð á Íslandsmótinu í A riðli helgina 22. og 23. nóv sl. Strákarnir stóðu sig mjög vel. Þeir unnu tvo leiki, gerðu eitt jafntefli og töpuðu svo e...

Körfuboltahátið í Toyotahöllinni á föstudag
Karfa: Karlar | 2. desember 2008

Körfuboltahátið í Toyotahöllinni á föstudag

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur ætlar að efna til hátiðar fyrir leik Keflavíkur og Tindastóls sem fram fer á föstudaginn 5. des. kl.19.15 Síðasti heimaleikur ársins í Iceland Express-deildinni, fyl...

Spiluðu 10.mínutur af eðlilegri getu gegn UMFN
Karfa: Karlar | 1. desember 2008

Spiluðu 10.mínutur af eðlilegri getu gegn UMFN

Keflavík tapaði í gær nágrannaslagnum við Njarðvík eftir spennandi lokamínutur, 77-75. Varnarleikur liðsins var sá slakastir i vetur en leikurinn þróaðist þó svipað og gegn Grindavík. Nokkuð fát va...

Bikarsigur á ÍR
Karfa: Yngri flokkar | 28. nóvember 2008

Bikarsigur á ÍR

Drengjaflokkur (f'90-'91) tryggði sig áfram í bikarkeppni KKÍ með góðum sigri á ÍR í gær, fimmtudagskvöld, 84 - 60. Leikurinn var jafn framan af þó okkar drengir hefðu ávallt 5-10 stiga forystu. Há...

Nýjir þjálfarar hjá yngri landsliðum stúlkna
Karfa: Hitt og Þetta | 27. nóvember 2008

Nýjir þjálfarar hjá yngri landsliðum stúlkna

Stjórn KKÍ hefur ráðið tvo nýja þjálfara hjá yngri landsliðum stúlkna. Margrét Sturlaugsdóttir frá Keflavík hefur verið ráðin þjálfari U-18 kvenna. Margrét sem er fyrrverandi landsliðskona hefur þj...

Stórtap fyrir UMFN.......... AARRRGG !!
Karfa: Yngri flokkar | 27. nóvember 2008

Stórtap fyrir UMFN.......... AARRRGG !!

Ekki var það nú sá stórleikur sem við vonuðumst eftir sem að okkar lið í 11.flokki (f.'92) sýndi í kvöld, á móti Njarðvík, hér í Toyota-höllinni. UMFN drengir áttu tvo spretti í leiknum þar sem þei...