Fréttir

Keflavík mætir Grindavík í kvöld
Karfa: Konur | 7. janúar 2009

Keflavík mætir Grindavík í kvöld

Iceland Express-deild kvenna hefst á ný í kvöld Í kvöld hefst Iceland Express-deild kvenna á ný eftir frí yfir jól og áramót með þremur leikjum. Leiktími allra leikjanna í kvöld er að venju kl: 19....

Gunnar Einarsson er körfuknattleiksmaður Keflavíkur
Karfa: Karlar | 31. desember 2008

Gunnar Einarsson er körfuknattleiksmaður Keflavíkur

Gunnar Einarsson var valinn körfuknattleiksmaður Keflavíkur árið 2008. Gunnar er vel að titlinum komin en hann varð Íslandsmeistari með Keflavík í ár og var lykilmaðurinn í endurkomu liðsins í úrsl...

Fréttir af yngri flokkum kvenna
Karfa: Yngri flokkar | 28. desember 2008

Fréttir af yngri flokkum kvenna

Nú þegar körfuknattleikstímabilið er hálfnað rennum við aðeins yfir árangur og stöðu yngri flokka Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur. Í þessum pistli tökum við fyrir kvennaflokkana en þegar hefur ve...

Gleðileg jól
Karfa: Hitt og Þetta | 24. desember 2008

Gleðileg jól

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur óskar stuðningsmönnum og landsmönnum öllum gleðílegra jóla og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða.

11 stúlkur frá Keflavík í U16 landsliðsúrtaki
Karfa: Yngri flokkar | 23. desember 2008

11 stúlkur frá Keflavík í U16 landsliðsúrtaki

Yngvi Gunnlaugsson, þjálfari U16 kvenna, hefur valið úrtaksshóp til æfinga um jólin og eru alls 28 stúlkur í hópnum að þessu sinni. Líklega hafa Keflvíkingar aldrei átt fleiri leikmenn í landsliðsú...

Fréttir af yngri flokkum karla
Karfa: Yngri flokkar | 22. desember 2008

Fréttir af yngri flokkum karla

Nú þegar körfuknattleikstímabilið er hálfnað er rétt að renna aðeins yfir árangur og stöðu yngri flokka Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur. Unglinga- og drengjaflokkur keppa í deildarkeppni þar sem ...

45. stiga sigur í Borgarnesi
Karfa: Karlar | 19. desember 2008

45. stiga sigur í Borgarnesi

Keflavík gerði í kvöld góða ferð í Borgarnesið og vann þar öruggan 45.stiga sigur á Skallgrím. Lokastaðan var 52-97 en staðan í hálfleik var 28-44. Meira síðar............

Skötuveisla körfunar á þorláksmessu
Karfa: Hitt og Þetta | 19. desember 2008

Skötuveisla körfunar á þorláksmessu

Skötuveisla körfunar verður haldið að Básvegi 7 á Þorláksmessu á milli 11 og 17. Ekki nóg með að á borðum verður dýrindis skata heldur er einnig í boði saltfiskur og tindabikkja. Meðlætið svikur he...