Actavismót Hauka
Actavismót Hauka fór fram um síðastliðna helgi í Haukahúsinu í Hafnarfirði . Að þessu sinni sendi körfuknattleiksdeild Keflavíkur 8 lið, á aldrinum 7 til 9 ára bæði stelpur og stráka. Á mótinu voru...
Actavismót Hauka fór fram um síðastliðna helgi í Haukahúsinu í Hafnarfirði . Að þessu sinni sendi körfuknattleiksdeild Keflavíkur 8 lið, á aldrinum 7 til 9 ára bæði stelpur og stráka. Á mótinu voru...
Keflavik féll úr leik í Subway-bikarnum eftir tap fyrir KR í 8-liða úrslitum í gær. Strákarnir byrjuðu leikinn af miklum krafti og voru með forustu 14-22 eftir 1. leikhluta. Eftir það átti liðið lí...
Í gær 10.janúar fór drengjaflokkur (f.'90-'91) ævintýraferð norður á Sauðárkrók. Keyrt var norður á afturhjóladrifnum 14 manna Ford ecoliner bíl í glærahálku, snjókomu og NA.18m/sek. Reyndist þetta...
Keflavík mætir KR í 8.liða úrslitum Subway-bikars á sunnudag kl. 19.15 og fer leikurinn fram á heimavelli KR-inga. KR er á toppi Iceland Express-deildar með fullt hús stiga en liðin mætast aftur fö...
Unglingaflokkaru karla (f.'88 og '89) léku sinn fyrsta leik á nýju ári þann 7.janúar í Toyota-höllinni. Mótherjarnir voru KR-ingar og var þetta nokkuð léttur sigur okkar manna. Forskotið kom jafnt ...
Keflavik sigraði í kvöld Þór frá Akureyri í Iceland Express-deildinni Okkar menn náðu fljótlega öruggri forustu og í hálfleik var staðan 33-50. Keflavík er því áfram í 3.sæti deildarinnar og með 16...
Keflavík sigraði í kvöld Grindavík 66-82 í Iceland Express-deild kvenna en leikið var í Grindavík. Birna Valgarðsdóttir átti enn einn stór leikinn og setti niður 29.stig og þarf af 5. þrista. Það v...
Keflavík á 3. fulltrúa í úrvalsliði fyrri umferða Iceland Express-deilda sem valið var í gær. Svava Ósk og Birna voru valdar í kvennaliðið og Sigurður Gunnar Þorsteinsson var valin í karlaliðið. Úr...