Með forustu frá upphafi gegn ÍR
Keflavík sigraði ÍR nokkuð sannfærandi í gær en leikið var í Seljaskóla. Keflavík var með forustu allan leikinn í Íslendingaslagnum en þeim liðum fer nú fækkandi sem spila eingöngu á Íslendingum. L...
Keflavík sigraði ÍR nokkuð sannfærandi í gær en leikið var í Seljaskóla. Keflavík var með forustu allan leikinn í Íslendingaslagnum en þeim liðum fer nú fækkandi sem spila eingöngu á Íslendingum. L...
Keflavík mætir ÍR í kvöld í Seljaskóla kl. 19.15. Okkar menn verma 3. sætið en ÍR er í því 9. með 10. stig Nr. Félag Leik U T Stig Nett Stig 1. KR 14 14 0 1389:1029 360 28 2. Grindavík 14 12 2 1371...
Keflavík tapaði í kvöld fyrir KR í Toyotahöllinni, 88-97. Keflavík barðist lengi við að ná forustu gestanna niður fyrir 10. stig og það tókst þegar um 5. mínútur lifðu af leiknum. Því miður tókst s...
Það verður sannkallaður risaslagur í Toyotahöllinni á föstudaginn þegar stjörnuprýtt lið KR kemur í heimsókn. Okkar menn hafa ekki ríðið feitum hesti frá viðureignum liðanna i vetur. Báðir leikirni...
Keflavíkurstelpur drógust gegn Val í undanúrslitum Subway-bikars en dregið var í dag. Í hinni viðureigninni mætast Skallgrímur og KR. Leikið verður laugardag og sunnudag 24. - 25. janúar næstkomandi.
Drengjaflokkur fór í Borgarnes í gærkvöldi og lék við Skallagrímsmenn um það hvort liðið héldi þriðja sætinu á Íslandsmótinu, en liðin voru jöfn í 3-4 sæti í A-riðli drengjaflokks. Heimamenn hófu l...
Stelpurnar unnu sannfærandi sigur á Hamar í Subway-bikar kvenna og eru því komnar í undanúrslit. Þær hafa verið á góðri siglingu uppá síðkastið og stefna á bikarúrslitaleikinn í Laugardalshöllinni....
Unglingaflokkur karla heimsótti KR í DHL-höllina í gærkvöldi 12.jan., en leikið var kl. 21:00. Þessi lið léku s.l. miðvikudag, hér heima á Íslandsmótinu, og lauk þeim leik með þægilegum sigri okkar...