Fréttir

Með forustu frá upphafi gegn ÍR
Karfa: Karlar | 20. janúar 2009

Með forustu frá upphafi gegn ÍR

Keflavík sigraði ÍR nokkuð sannfærandi í gær en leikið var í Seljaskóla. Keflavík var með forustu allan leikinn í Íslendingaslagnum en þeim liðum fer nú fækkandi sem spila eingöngu á Íslendingum. L...

ÍR-Keflavík í kvöld í Seljaskóla
Karfa: Karlar | 19. janúar 2009

ÍR-Keflavík í kvöld í Seljaskóla

Keflavík mætir ÍR í kvöld í Seljaskóla kl. 19.15. Okkar menn verma 3. sætið en ÍR er í því 9. með 10. stig Nr. Félag Leik U T Stig Nett Stig 1. KR 14 14 0 1389:1029 360 28 2. Grindavík 14 12 2 1371...

Frábær barátta Keflvíkinga gegn KR
Karfa: Karlar | 16. janúar 2009

Frábær barátta Keflvíkinga gegn KR

Keflavík tapaði í kvöld fyrir KR í Toyotahöllinni, 88-97. Keflavík barðist lengi við að ná forustu gestanna niður fyrir 10. stig og það tókst þegar um 5. mínútur lifðu af leiknum. Því miður tókst s...

Nær Keflavík fram hefndum gegn KR
Karfa: Karlar | 15. janúar 2009

Nær Keflavík fram hefndum gegn KR

Það verður sannkallaður risaslagur í Toyotahöllinni á föstudaginn þegar stjörnuprýtt lið KR kemur í heimsókn. Okkar menn hafa ekki ríðið feitum hesti frá viðureignum liðanna i vetur. Báðir leikirni...

Tap hjá drengjum
Karfa: Yngri flokkar | 14. janúar 2009

Tap hjá drengjum

Drengjaflokkur fór í Borgarnes í gærkvöldi og lék við Skallagrímsmenn um það hvort liðið héldi þriðja sætinu á Íslandsmótinu, en liðin voru jöfn í 3-4 sæti í A-riðli drengjaflokks. Heimamenn hófu l...

Komnar í undandúrslit eftir öruggan sigur á Hamar
Karfa: Konur | 13. janúar 2009

Komnar í undandúrslit eftir öruggan sigur á Hamar

Stelpurnar unnu sannfærandi sigur á Hamar í Subway-bikar kvenna og eru því komnar í undanúrslit. Þær hafa verið á góðri siglingu uppá síðkastið og stefna á bikarúrslitaleikinn í Laugardalshöllinni....

Áfram í bikar
Karfa: Yngri flokkar | 13. janúar 2009

Áfram í bikar

Unglingaflokkur karla heimsótti KR í DHL-höllina í gærkvöldi 12.jan., en leikið var kl. 21:00. Þessi lið léku s.l. miðvikudag, hér heima á Íslandsmótinu, og lauk þeim leik með þægilegum sigri okkar...