Fréttir

Körfuboltamarkaður opnaður í Samkaupshúsinu
Karfa: Hitt og Þetta | 4. febrúar 2009

Körfuboltamarkaður opnaður í Samkaupshúsinu

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur opnað markað í Samkaupshúsinu. Þar er að finna ýmsan varning sem boðin er á góðum kjörum. Við viljum hvetja fólk til að kíkja við og gera góð kaup en einnig er...

Glæsileg helgi hjá 9. fl.kvenna
Karfa: Yngri flokkar | 3. febrúar 2009

Glæsileg helgi hjá 9. fl.kvenna

9. flokkur kvenna gerði góða hluti í Kópavoginum um helgina þegar þær gjörsigruðu A-riðilinn. Stúlkurnar spiluðu 4 leiki, gegn gestgjöfum Breiðabliks, UMFN, UMFG og Haukum. Á heildina litið var það...

Hörku leikir hjá 10. flokki drengja um helgina
Karfa: Yngri flokkar | 2. febrúar 2009

Hörku leikir hjá 10. flokki drengja um helgina

3. umferð 10. flokks drengja var háð helgina 31.jan-1.feb í Njarðvík. Fyrsti leikur mótsins var sannkallaður stórleikur við núverandi Íslandsmeistara Breiðabliks. Drengirnir hafa spilað 3 leiki við...

Tap í Borgarnesi
Karfa: Konur | 2. febrúar 2009

Tap í Borgarnesi

Keflavík b sótti Skallagrím heim í 1. deild kvenna í gær. Liðin hafa tvisar áður mæst í vetur þar sem Keflvíkingar hafa unnið öruggan sigur á heimavelli í bæði skiptin. Skallagrímsliðið mætti mun á...

Léttur sigur
Karfa: Yngri flokkar | 1. febrúar 2009

Léttur sigur

Unglingaflokkur karla (f.'88 og '89) vann nokkuð léttan sigur í dag á Fjölni hér heima í Toyota-höllinni. Lokatölur urðu 81-54 í leik þar sem Fjölnisdrengir sáu lítt til sólar. Eftir fyrsta fjórðun...

Náðu fram sætri hefnd gegn Blikum
Karfa: Karlar | 30. janúar 2009

Náðu fram sætri hefnd gegn Blikum

Keflvikingar náðu að hefna fyrir óvænt tap gegn Breiðablik í fyrri umferð Iceland Express-deildar með öruggum sigri í Smáranum í kvöld. 63-85 Okkar menn komu gríðalega ákveðnir til leiks í kvöld og...

Birna með 31.stig í sigri á Hamar
Karfa: Konur | 29. janúar 2009

Birna með 31.stig í sigri á Hamar

Keflavík sigraði Hamar 92-93 í Iceland Express deild kvenna. Birna átti enn einn stórleikinn og setti niður 31. stig og Pálína var með 18.stig. Keflavík var með forustu í leiknum frá upphafi og vör...

Fréttir af Keflavík B og 1. deild kvenna
Karfa: Konur | 28. janúar 2009

Fréttir af Keflavík B og 1. deild kvenna

Keflavík hefur í vetur teflt fram b-liði í 1. deild kvenna. Markmiðið með þátttökunni er fyrst og fremst að efla og styrkja yngri stelpur félagsins og þá sérstaklega 10. flokk kvenna en það var fyr...