Glæsileg helgi hjá 8. flokki kvenna
Stelpurnar okkar í 8.flokki stúlkna léku núna um helgina í þriðju umferð íslandsmótsins og leikið var í Grindavík. Til að gera langa sögu stutta þá sigruðu stelpurnar alla sína leiki mjög örugglega...
Stelpurnar okkar í 8.flokki stúlkna léku núna um helgina í þriðju umferð íslandsmótsins og leikið var í Grindavík. Til að gera langa sögu stutta þá sigruðu stelpurnar alla sína leiki mjög örugglega...
Nú um helgina lék 11.flokkur drengja (f. 92) í þriðju umferð Íslandsmótsins og það í A-riðli. Þar sem þessi árgangur hefur ekki náð að leika í A-riðli, eða á meðal fimm bestu liða landsins í nokkur...
Keflavík mætir Val í undanúrslitum Subway-bikars í Toyotahöllinni á sunnudag. Leikurinn fer fram kl. 16.00 og viljum við nota tækifærið og hvetja fólk til að fjölmenna. Á karfan.is má lesa eftirfar...
Nú liggur fyrir hvaða lið mætast undanúrslitum bikarkeppni yngri flokka. Keflvíkingar eiga enn sex lið í keppninni en í heild sinni er um að ræða eftirtaldar viðureignir: Unglingaflokkur karla Valu...
Leikmenn drengjaflokks (f.'90 og '91) léku enn einn leikinn í kvöld 22.jan. og það í bikarkeppninni við lið KR hér heima í Toyotahöllinni. Það sem af er nýja árinu hafa drengirnir leikið fjóra leik...
Margir leikir leikir eru á dagskrá hjá okkar fólki í körfunni næstu daga og stór hluti þeirra fer fram á heimavelli. Í kvöld fimmtudag mætir Keflavík liði KR í 8-liða úrslitum bikarkeppni KKÍ í Dre...
Í kvöld klárast fyrri hluti Iceland Express-deildar kvenna. Að því loknu er liðunum skipt í tvo riðla, fjögur lið í hvorum riðli. A-riðil(Efri liðin) og B-riðil(Neðri liðin) Nú verða leiknar tvær u...
Það er óhætt að segja að nýja árið fari illa af stað hjá drengjaflokki (f.'90--91) hér hjá okkur í Keflavík. Tap í fyrstu leikjunum, með þremur stigum fyrir Tindastól og síðan einu stigi fyrir Borg...