Fréttir

Karfan - 8 stúlkur frá Keflavík í U15 landsliðsúrtaki
Karfa: Yngri flokkar | 19. desember 2008

Karfan - 8 stúlkur frá Keflavík í U15 landsliðsúrtaki

Átta stúlkur frá Keflavík hafa verið valdar í landsliðsúrtak fyrir U15 landslið KKÍ. Þetta eru Lovísa Falsdóttir, Eva Rós Guðmundsdóttir, Aníta Eva Viðarsdóttir, Kristjána Eir Jónsdóttir, Jenný Mar...

Yfirburðir Keflavikur miklir gegn Fjölni
Karfa: Konur | 18. desember 2008

Yfirburðir Keflavikur miklir gegn Fjölni

Íslandsmeistarar Keflavíkur unnu auðveldan sigur á Fjölni í Iceland Express deildinni í körfubolta kvenna í gærkvöldi. Lokatölur urðu 99-50. Í leikhlé var staðan 53-15. Allir leikmenn Keflavíkur sk...

KR og Hamar mótherjar okkar í Subway-bikarnum
Karfa: Karlar | 16. desember 2008

KR og Hamar mótherjar okkar í Subway-bikarnum

Keflavík hefur ekki verið þekkt fyrir að fara auðveldustu leiðina í gegnum bikarinn og vissulega er til léttari leið en að mæta KR á útivelli. Áskorunin er því til staðar þeas vera fyrsta liðið til...

Karfan - U16 æfingahópur KKÍ drengja valinn
Karfa: Yngri flokkar | 15. desember 2008

Karfan - U16 æfingahópur KKÍ drengja valinn

Fjórir drengir úr 10. flokki í körfubolta hafa verið valdir í 28. manna æfingahóp sem byrjar nú milli jóla og nýárs að æfa fyrir Norðurlandamótið sem verður haldið í Svíþjóð í vor. Eftirtaldir leik...

Keflvíkingar bestu þriggja-stiga skyttur landsins
Karfa: Hitt og Þetta | 14. desember 2008

Keflvíkingar bestu þriggja-stiga skyttur landsins

Keflvíkingar hafa verið þekktir fyrir að eiga bestu skyttur landsins og að sjálfsögðu vann okkar fólk þriggja-stiga keppnina í stjörnuleiknum sem fram fór á laugardaginn. Guðjón Skúlasson sýndi það...

Þröstur mættur í slaginn
Karfa: Karlar | 12. desember 2008

Þröstur mættur í slaginn

Keflvíkingurinn baráttuglaði Þröstur Leó Jóhannsson er kominn aftur á ról eftir rétt rúmlega mánaðar fjarveru frá Íslandsmeistaraliði Keflvíkinga. Þröstur var með sínum mönnum í gær sem skelltu Het...

Bæði liðin áfram í Subway-bikarnum
Karfa: Hitt og Þetta | 11. desember 2008

Bæði liðin áfram í Subway-bikarnum

Bæði liðin okkar eru komin áfram í Subway-bikarnum, stelpurnar í gær eftir sigur á Snæfell á Stykkishólmi 74-93 og strákarnir í kvöld eftir sigur á Hetti, 107-58. Stigahæstir voru Hörður með 17 sti...

Birna með 30. stig í góðum sigri á KR
Karfa: Konur | 6. desember 2008

Birna með 30. stig í góðum sigri á KR

Keflavík sigraði í dag KR í Iceland Express-deild kvenna, 90-62. Keflavíkurstúlkur unnu góðan sigur á KR í Frosaskjólinu í gær með 90 stigum gegn 62. Jón Halldór Eðvaldsson segir að þetta hafi veri...