Fréttir

Hálftími í leik, búið að tilkynna 10 manna hópinn
Körfubolti | 16. desember 2003

Hálftími í leik, búið að tilkynna 10 manna hópinn

Vefstjóri er í góðu síma og sms sambandi við stjórnarmenn Keflavíkur í Ovar. Hann situr nú við vinnu og skellir inn fréttum um leið og þær berast. Fyrstu fréttirnar eru af 10 manna hópnum, en hann ...

Góðar kveðjur frá Frökkunum í Toulon
Körfubolti | 15. desember 2003

Góðar kveðjur frá Frökkunum í Toulon

Frakkarnir í Hyeres-Toulon komu hingað til lands í síðustu viku, eins og menn muna. Með þeim voru 15 stuðningsmenn. Hópurinn var afar ánægður með mótttökurnar í Keflavík og allan aðbúnað. Fararstjó...

Strákarnir í góðu yfirlæti í Ovar
Körfubolti | 15. desember 2003

Strákarnir í góðu yfirlæti í Ovar

Rétt í þessu ræddi vefstjóri við Birgi Má Bragason, fararstjóra, sem staddur er í Ovar með sínum mönnum. Birgir sagði allt hafa gengið vel þótt örlitlar tafir hafi orðið á fluginu. Veðrið er flott ...

Strákarnir fara í fimm daga ferðalag til Portúgals
Körfubolti | 14. desember 2003

Strákarnir fara í fimm daga ferðalag til Portúgals

Í fyrramálið kl. 7 (mánudagsmorgun) fara Keflavíkurpiltar í 2ja leikja 5 daga keppnisferð til Portúgals. Þeir fljúga til London með Flugleiðum og skipta þar um vél. Þaðan fljúga þeir til Porto í Po...

12 þúsund heimsóknir á einum mánuði
Körfubolti | 14. desember 2003

12 þúsund heimsóknir á einum mánuði

Það er gaman að vita til þess að margir kíkja inn á heimasíðuna okkar. Á einum mánuði voru heimsóknirnar um 12 þúsund. Ekki segir það þó alla söguna því margir hafa eflaust kíkt inn oftar en einu s...