Þá er komið að því: STÓRLEIKUR á Sunnubrautinni í kvöld þegar Keflavík mætir Toulon í síðasta heimaleik riðlakeppninnar í Bikarkeppni Evrópu
Fjórði leikur Keflavíkur í Evrópukeppninni er á dagskrá. Fyrstu þrír leikirnir hafa verið gríðarskemmtilegir og sérstaklega hefur árangurinn verið glæsilegur á heimavelli, þar sem Keflavík hefur la...

